Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 33

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 33
8l og vonin um opinberun hinnar algjörðu vegsemdar örf- ast meira og meira. En í þessari Paradís andvarpar skepnan þó enn og þráir opinberun Guðs barna frelsis, þráir endurlausn líkamans (Rómv. 8, 19—23); og písl- arvottarnir andvarpa og segja: „Drottinn, þú heilagi og sannorði, hversu lengi eigum vjer að bíða?“ „Og þeim var svarað, að þeir skyldu bíða við enn þá stund- arkorn, þar til komnir væru samþjónar þeirra og bræð- ur“, (Jóh. Opinb. 6, 9—11). fetta svar bendir til þess, að farið sje að líða á baráttuna við Antikrist og apt- urkoma drottins í nánd; það sýnir, að rangt sje að hugsa sjer, að upprisa rjettlátra fari fram jafnóðum og hver sál sje til þess þroskuð, heldur verði hún i senn fyrir alla. J>etta er það, sem guðsorð kunngjörir oss um á- standið i landi allra sálna, og er það til hugsvölunar þeim, sem enn heyja baráttuna.—Hvernig eigum vjer þá að koma hinum einstöku atriðum, sem einatt virð- ast vera hvert á móti öðru, saman í einaheild? Hinir hólpnu eru ólikamlegir andar, og þó tala þeir, og syngja Guði lof, skrýddir hvítum klæðum; tími og rúm inni- lykja þá að sumu leyti, en ekki að sumu; þeir lifa hver sjálfum sjer, og eru þó í samfjelagi annara út- valdra; þeir hvílast, en starfa þó ; til þeirra heyrist lof- gjörð og sigursöngvar, en einnig andvörp. En er ekki einnig margt í lífi kristins manns hjer á jörðu, sem er hvað öðru gagnstæðilegt? „Vjer erum (— segir Páll postuli í 2. Kor. 6, 9—10 —) lítilsvirtir, en þó nafn- kunnugir; erum nærri dauða, en sjá, vjer lifum samt; erum hryggir, en þó jafnan glaðir; fátækir, en auðg- um þó marga; eigum ekkert, en höfum þó allt“. Að framförin til óforgengilegleikans verði stig fyrir stig, er áreiðanlegt, en í hverri röð þessi stig komi hvert á eptir öðru, um það vitum vjer ekkert, og get- um því ekkert fullyrt um það, hvort kyrðarlífið eigi Kirkjutíðindi fyrir ísland. II. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.