Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 42

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 42
90 sem er sól hins nýja himins og hinnar nýju jarðar að eilífu. Nú opinberast „það, sem auga hefir ekki sjeð, eyra ekki heyrt, og ekki hefir í nokkurs manns huga komið“. Guðslífið, allífið og líf hvers einstaklings, hið andlega og hið líkamlega: allt rennur saman í einum ljóma, með vaxandi skærleik. Hann, sem er kærleikur, sann- leiki og fegurð, rjettvísi og heilagleiki, speki og máttur, hann „er orðinn allt í öllum“. það er eins ogbar fyrir Ansgar i draumi: „Guð er í öllum, og allir eru í hon- um; hann lykur um alla að utan, hann seður alla og stjórnar öllum innan að“. Og lífið í honum er hið hljómanda orð, kærleikans sigursöngur og lofsöng- ur, sem ávallt er nýr. í>egar kristniboðendurnir komu tilNorðimbralands, kvaddi Játvin konungur stórmenni og höfðingja ríkis- ins á ráðstefnu. Stóð þá upp einn af þeim og mælti: „Við hvað á jeg að líkja lífi mannsins? Smáfugl kem- ur fljúgandi inn í höll þína, Játvin konungur, þar sem þú situr að veizlu með mönnum þínum; hjer er bjart og hlýtt, því eldurinn lýsir og vermir; en smáfuglinn kemur að utan, þar sem stormurinn hvin og þyrlar snjónum um freðna jörðina. P'uglinn flýgur inn um glugga, vermir sig skamma stund hjer inni, en flýgur síðan um annan glugga út í myrkrið og storminn, þaðan sem hann kom. þ»annig er lífið“. — J>etta var skoðun heiðingjans á lífinu, djúphugsuð en huggunar- snauð. Skoðun kristins manns fer í gagnstæða átt: Smá- fugl kemur fljúgandi frá höll hins mikla konungs; hann minnist sælustaðarins og þráir hann, en verður þó um hríð að staðnæmast hjer á jörðu, og þreyta flugið í myrkrinu gegn stormi og kafaldi; en stundum eygir hann þó í skýjarofum hinar eilífu stjörnur, er senda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.