Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 60

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 60
X. STAÐUR MANNSINS í ALHEIMINUM, eptir Eiujcne Bersier*. Hvað er maðurinn þess, að þú minn- ist hans, og mannsins barn, að þú vitjar þess ? (Sálm. Dav. 8, 4). Efunar-spekingar eldri og- nýrri tíma hafa þrá- faldlega ásakað kristindóminn um það, að hann gjörði of mikið úr manninum og hinni sögulegu þýðingu jarðarinnar. þeir hafa spurt með orðum sálmaskálds- ins: „Hvað er maðurinn þess, að Guð skuli hugsa um hann?“ og þannig hafa þeir með mikilli ánægju lagt áherzlu á það, hversu lítilsverðir vjer sjeum. þeir hafa ekkert látið ónotað, sem oss mætti til lægingar verða; og ekkert kvikindi er svo vesalt, að þeim hafi ekki þótt vel við eiga að jafna oss saman við það. Hinir fyrstu mótstöðumenn fagnaðarboðskaparins beittu slík- um árásum með innilegustu ánægju. Celsus, t. a. m., gjörir það opt; honum ofbýður, hversu hátt heilög ritning setur manninn. Hvað hefir maðurinn sjer til ágætis (—þannig spyr hann—) fram yfir maurinn og fluguna? Oss er kennt, að vjer sjeum konungar dýr- anna; en verðum vjer ekki, eins og dýrin sjálf, dýr- unum að bráð ? Mynda ekki maurar og býflugur einnig *) Eug. Bersier er nafnkenndur sem andríkur mælskumaður, prestur í París síðan 1855, endurbættrar trúar (reformeret), svissneskur að uppruna, en hefir mestan hluta æfi sinnar dvalið í Frakklandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.