Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 70

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 70
118 Hví hlusta menn á orð málaflutningsmannsins með slíkri athygli og geðshræringu? Hví er svo hljótt og kyrrt í saln- um, þegar dauðadómurinn er upp kveðinn?—Vegnaþess, að maðurinn er mikilsverð skepna, vegna þess, að honum er sett tignarleg ákvorðun, vegna þess, að frjálsræðið er meira en tómur hugarburður. Og þetta verður því ljósara, sem menntunarstigið er hærra. Siðleysingjarnir í Dahomeh geta gjört sjer tyllidag með því, að mjmda heila tjörn af mannablóði oghlaðaupp vörðu úr manna- höfðum; en þar sem kristindómurinn hefir rutt sjer til rúms, verður jafnvel hinu minnsta afbroti eigi hegnt nema eptir lögum og dómi. f>etta hefir kristindómur- inn sett svo ljóslega fram, að enginn reynir til að neita því. Maðurinn hefir ábyrgð, en er alls ekki viljalaust efni; hann getur sagt nei, jafnvel við sjálfan Guð; hann getur bakað sjer glötun sina, eins og hann einnig getur stuðlað að sáluhjálp sinni. IV. En náðarboðskapurinn lætur eigi staðar numið við það, að minna oss með kenningu sinni á mikilleik mannkynsins. Hann sýnir oss þennan mikilleik í sannri og lifandi mynd i Jesú Kristi. Líf Krists hefir leitt i ljós þá æðstu fullkomnun mannlegrar tilveru, sem van- trúin fær ekki kollvarpað. Væri þetta líf eigi annað en skáldleg hugsmíð mannlegs anda, mundi það þó vera honum hinn mesti sómi, að hafa framleitt svo há- leita hugsmíð; en hjer er meira en skáldskapur, hjer er sönn söguleg tilvera. Strausz leiddi vísindamenniná í mikla freistni, er hann leitaðist við að telja þeim trú um, að fagnaðarerindið væri ekki annað en tilbúin saga, háleitur draumur samvizkunnar; en vísindin stóðust freist- inguna, þau voru alls ófáanleg til að samþykkjast þessa kenningu. Enginn fræðimaður neitar því, að Kristur hafi lifað. Hann hefir eptirlátið sjer slíkar menjar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.