Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 75

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 75
123 nafn, er tákni frumkraptinn eða hina síðustu orsök; Guð verður þá hjá þeim sama sem núll*; ogþeir, sem álasa oss fyrir það, að vjer gjörum of mikið úr mann- inum, lýsa nú sjálfir manninum svo, að hann ráði einn öllum örlögum sínum, að hann dæmi einn um verðleika sína, og sje hin eina skepna, er starfi nokkuð það, sem mark sje að. Maðurinn á ekki að vera þess verður, að Guð hugsi um hann, og það á að vera óþolandi dramblæti af manninum, ef hann gjörði -sjer það í hugarlund, en þó getur hann bægt Guði alveg burtu, og má fullyrða, að enginn æðri vilji sje til, sem hafi valdyfirsjer. f>eir vilja ekki heyra kristindóminn nefnd- an, þótt hann haldi fram tign mannsins, en þeir gjöra manninn að vesælum guði, og eigna honum með fávís- legu drambi meira vald en góðu hófi gegnir. Ef oss væri hefnd í huga sakir trúar vorrar, þá mætti segja, að hefndin væri þegar fram komin, þar sem mótstöðu- menn vorir flækjast í slíkar mótsagnir sem þessar. En oss er annað í huga heldur en hefnd. það fær oss hryggðar að sjá, hversu þolnir og þrautgóðir mennirnir eru á öllum tímum 1 tilraunum sínum að flýja Guð, þar sem þeir bera fram margháttaðar falskenningar, til að útrýma ljósi guðlegra sanninda. Einn daginn er maðurinn of lítilmótlegur til þess, að Guð veiti honum eptirtekt; annan daginn þykist hann upp úr því vax- inn að þurfa Guðs náðar við. Ýmist fyrirlítur hann sig sjálfan og varpar sjer ( duptið, eða! hann hreykir sjer upp og gjörir sig að guði; hann er þá ekki næsta vandur að röksemdum, til þess að leyfa sjer að gleyma *) í nýrri bólc einni er svo lcomizt að orði: „Guð rjeð forðum í sjúk- dómnum, í storminum, í lopteldinum, i sögunni, i umbrotum jarð- hnattarins; en er hann nú dregur sig smám saman meira og meira í hlje frá rás viðburðanna, geta menn farið að sleppa þessu núlli, sem stendur vinstra megin við tölustafina og hefir enga þýðingu fyr- ir aðal-summuna“ (Reinwalds Bibliothek 1878).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.