Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 77

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 77
125 einhverjar liinar stærstu stjörnu-sjónpípur, sem gjörðar hafa verið. — Sonur hans, Herschei yngri, var og merkur stjörnufræðingur. Wapoleon (bls. 116) „hinn mikli“, Frakklandskeisari 1804—1814, einhver af hinum mest framúrskarandi mönnum, sem lifað hafa; fædd. á eynni Corsica 1769 j" i útlegð á eynni St. Helena 5. Mai 1821. Origenes (bls. 109), sjá bls. 91 að framan. Pasoal (bls. 110,115 Og 116), frægur frakkneskur fræðimaður og rithöf- undur; skaraði einkum fram úr i reikningslist (mathematik) og eðlisfræði (physik); samdi einnig ágæt rit i guðfræði; f. 1623 -j- 1662. Davíð Friðrik Strausz (bls. 118), þýzkur prótestantiskur guðfræð- ingur, f. 1808 f 1874, nafnkenndur fyrir rit sín á móti kirkjutrú og kristindómi; i bók sinni „Jesú lif“, sem kom út 1835, rengdi hann al- gjörlega áreiðanlegleik guðspjallamannanna. MOEMÓNA-VILLAN Á VESTMANNAEYJUM. Eptir síra Brynjólf Jónsson, sóknarprest í eyjunum. |>að mun þykja vel til hlýða, að í Kirkjutíðindum fyrir ísland sje með nokkrum orðum minnzt á þann eina villutrúarflokk, sem gjört hefir vart við sig hjer á landi, sem sje Mormóna, er kalla sig ,.hina hei- lögu á síðustu dögumíl. f>að er alkunnugt hjer á landi, að þeir einkum hafa hafzt við á Vestmannaeyjum, og skal hjer með nokkrum orðum skýrt frá hinum fyrstu upptökum þeirra hjer á landi, og svo frá þvi, er þeim hefir áunnizt, að út breiða trú sína allt til þessa. Maður er nefndur fórarinn Hafliðason, ættaður undan Eyjafjöllum; fluttist hann til Vestmannaeyja inn- an fermingar, og var fermdur af þá verandi presti á Vestmannaeyjum síra Jóni Austmann árið 1841, með þeim vitnisburði, eptir því sem tilgreint er í kirkjubók Vestmannaeyja, að hann hefði „kunnað allsæmilega, en skilið illa“. Liðuglega tvítugur mun hann hafasiglt til Kaupmannahafnar, til að læra trjesmíði; kom hann aptur til eyjanna árið 1849. Meðan hann dvaldi ytra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.