Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 79

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 79
127 ingja, aðkoma til sín og njóta fullsælu með sjeriUtah, þar sem allt væri miklu betra en út á íslandi; munu þeir að líkindum hafa hugsað, að fortölur sínar mundu hvað bezt hrífa, er þeir frjettu hjeðan almenn bágindi sökum langvinns fiskileysis. þ’annig undirbjuggu þeir kænlega kunningja sína til að aðhyllast Mormónaboð- skap þann, er þeir Loptur Jónsson og Magnús Bjarna- son, sem áður eru nefndir, voru sendir vestan um haf, til að flytja mönnum hjer árið 1873. J>ess má geta, að um sömu mundir hafði norðan úr landi þotið hing- að sá andi, að fara til Brasilíu, og voru einkum nokkr- ir hælislitlir ungir menn, er dreymdi um einhverja ó- viðjafnanlega sælu undir hinni suðrænu sól, sem og einnig nokkrir meðal þeirra, er ætla mátti, að væru eins ráðnir, og þeir voru rosknir, komnir á fremsta hlunn að fara þangað. En þá komu hinir mormónsku trúarboðar, og vildu telja mönnum trú um, að miklu betra væri að vera i Utah, þar drypi svo að segja hun- ang af hveru strái. J>etta var nóg til að snúa Brasi- líuförum í aðra átt, en þetta var einnig vatn á mylnu trúarboðanna, er höfðu með sjer fjölda af mormónsk- um smábæklingum í mörgum exemplörum, er þeir út- býttu hverjum sem hafa vildi, hvort heldur til að svala forvitni sinni, eða komast niður í mormónskum fræðum. f>eir Loptur og Magnús gengu í kyrrþey milli bæja, og vöndu komur sínar einkum á þau heimili, er þeir hugðu móttækilegust fyrir kenningu sína, og fór svo, að enda þótt prestur og helztu menn á eyjunum leituðust við að ónýta trúarboðunartilraunir þeirra, gjörðust nokkr- ir Mormónar, og það einkum af þeim flokki, er þegar áður var fastráðinn til Brasilíuferðar. Svo sem forstjór- ar flokksins voru settir Einar nokkur Jónsson, ættaður úr Fljótshlíð, og Einar gullsmiður Eiriksson, ættaður úr Meðallandi, og tóku þeir að halda guðsþjónustu- gjörð á sunnudögum, fyrst í húsum Einars Eiríkssonar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.