Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 81

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 81
129 hafði Samúel Bjarnason, sem áður er nefndur, gjörzt Mormóni í annað sinn. Auk þess sem þeir Loptur Jónsson og Magnús Bjarnason, sem áður eru nefndir, gjörðu sitt til að boða mönnum á Vestmannaeyjum trú sína, ferðuðust þeir um Rangárvalla- og Skaptafellssýslu, og ávann Lopt- ur það, að systir hans, Guðrún kona Einars bónda í Hrifunesi ásamt 2 dætrum sínum fór með honum til Utah,. og þarf ekki að því að spyrja, að þær urðu Mormónar; nokkru siðar fór og Gísli, sonur Einars, þangað í sama skyni, þó hann Ijeti mjög ólíklega um að svo væri. Árið 1874 fóru þeir Loptur og Magnús hjeðan alfarnir; en næsta ár komu aptur 2 Mormónar fráUt- ah, þ>órður nokkur Diðriksson og Samúel Bjarnason, sem áður er nefndur; ekki höfðu þeir stöðuga dvöl á Vestmannaeyjum, en ferðuðust meðal annnars austur í Meðalland, og hafa þeir þar án efa niður sáð nokkrum frækornum Mormónavillu, er sannast á því, að þaðan kom fyrir skemmstu til Vestmannaeyja stúlka ein, er ásamt nokkrum öðrum hafði svo inndrukkið Mormóna- trú, að þá er hún kom hingað út, var hún með öllu óvíkjanleg, og ljet hún skömmu síðar skíra sig Mor- mónaskírn. Alls erunú á Vestmannaeyjum 12 Mormónar (auk nokkurra ungra barna, sem 2 Mormónahjó.num tilheyra), sem sje 3 karlmenn og 9 kvennmenn, og eru flestir þessir Mormónar frá þeim tíma, að Loptur og Magnús dvöldu hjer. J>ess má þó geta, að 1 af þessum 12, Runólfur sá, sem áður er á minnzt, að hafi gjörzt Mor- móni í annað sinn, er nú áfitinn fráfallinn Mormóna- trú. Af því sem hjer að framan er frá skýrt um trú- arboðunartilraunir Mormóna, er helzt hafa leitað fyrir sjer á Vestmannaeyjum og haft hjer stöðugast við- Kirkjutiðindi fyrir ísland II. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.