Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 82

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 82
130 nám, er það næsta eðlilegt, að þeim hafi hjer mest orðið ágengt. Sumir munu, ef til vill, af þessu draga þá álykt- un, að Vestmannaeyingar öðrum íslendingum fremur hafi verið móttækilegir fyrir trúarvillu, ellegar að sóknar- prestur þeirra ekki hafi nógu örugglega reynt að sporna við framgangi Mormónavillu. En þannig gætu þeir einir ályktað, sem ekkert til þekkja. En hvar annars- staðar sem Mormónar hefðu, í jafn þjettskipuðu byggðar- lagi og á Vestmannaeyjum, undir líkum kringumstæðum, beitt tilraunum, jafn opt og jafn lengi, mundi, að öll- um líkindum hafa farið á líka leið, sem sjá má vott til af hinni skammvinnu dvöl Lopts Jónssonar í Hrifu- nesi og annara Mormóna á Meðallandi; að hinu leytinu get jeg, svo sem prestur á Vestmanna- eyjum, ekki ætlað að nokkur, sem til þekkir, geti með sanni ámælt mjer fyrir það, að ekki hafi af minni hálfu verið gjörð öll sú tilraun, sem í mínu valdi hefir staðið, til að sporna við Mormónavillu, með því bæði einslega og opinberlega að sýna fram á allt hið fráleita í Mormónatrú, og vara menn við öllu, er leitt gæti þá til truflunar í trú sinni. En sú hefir reyndin á orðið, að mjög fáir af þeim, sem leiðzt höfðu í Mor- mónávillu, hafa viljað láta sig sannfæra um villu sína. því allt það, er ritað finnst Mormónum til ógildis, og sem þeim hjer hefir verið gjört kunnugt, hafa þeir sagt vera helbera lýgi, uppspunna af mótstöðumönnum þeirra, þeim til niðrunar. Við þá vantrú, sem setur sjer það mark, að rengja allt annað en það eitt, sem miðar til að styrkja hana, geta jafnvel hinar ljósustu röksemdir engu áorkað. En þar svo lítur út, sem Mormónar ekki muni láta þar við staðar nema, sem komið er, með því á síðastliðnu hausti komu til Reykjavíkur 2 nýir trúar- bræður þeirra, mundi öll þörf vera á því, að út væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.