Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 14

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 14
14 ÓÐINN í Ogri bauö jeg Birni það, að höggva í krúnu biskups, hann kunni’ ekki hóf. Nú þarf jeg lausn frá hefnd og hatri karls. O g a u t a n (við Gottsknlk). Pú, Gottskálk, lánar góðum manni dal mót Brægratungu. Gottskálk. Betri væru kaup á pcirri jörð. T r i s t a n. Jeg parf nú dalinn strax, og scl pjcr Tungu á sextán dali guBs. Gottskálk. Hum, sextán, pað er dýrt! í cyði’ cr alt, pvi plágan mikla feldi lólk sem strá, og bólan síðar. O g a u t a n. Seldu af hcndi gulldal! Jeg ábyrgist pjer aðra tvo í staðinn. (Gotlskálk íær lionum gulldal. Tristan veifar brjcfinu yfir höfði sjcr. Fólkið þyrpist utan um ailálssalann, ncma Hlaðgerður, scm liefur setst undir runna framar- lcga á lciksviðinu og grátið þar, ósjen af hinum). Hlaðgerður. Peir geta leyst sig undan Vitis voða, sem gullið hafa. Eg var arfi rænd ómálga i vöggu; kirkjurefur kom, cr faðir minn lá mállaus fyrir dauða, svo Iagði prestur eyrað o’nað honum og hrópaði upp: Sjá, hann cr maður guðs! Tvö gaf hann kotin fyrir sálu sinni til kirkju minnar. — Jeg fjekk engan arf G o 11 s k á 1 k (kemur til hennar). Hlaðgcrður min pú berst við gremju og grát, Hlaðgerður. í burt frá mjer, pú fúli Satans son! Pú maurasálin hjelsl mjer niðri holu, pá bólan gekk, og barst par sjálfur út mitt barn og þitt. Gottskálk. Pei! barnið fæddist dautt. Hlaðgerður. Jeg fjell í óvit, varð svo einskis vör, jeg vildi hafa hjúfrað pví við brjósl milt. Jeg hata pig, og haf þig strax i burl! G o 11 s k á 1 k. Pú getur komið öllu saman upp! Pei! pci! pci! og orðið brend á báli. (Fer burt frá Hlaðgerði). Hlaðgerður. Jeg óska að sjá pig vaða Vítis eld! O g a u t a n (við sira Porgcir frammi). Þú átt að hugga Hlaðgerði sem prestur, hún situr þarna i sorgum. Síra Þorgcir. Ilvcrnig pá? O g a u t a n. Með hiíðu cða stríðu! (Fer frá honum). Síra Porgeir. Gott kvöld, Gerður! Pú ert við gleði og grætur. III a ð g e r ð u r. Eátækt mín pvi valda mun, að cg vcrð aldrci lcyst frá stórsynd minni. Síra forgcir. Pað er starfi prests að lcysa úr böndum sóknarbörnin sín, og lcggja líkn við synd. Hlaðgerður. En fyrirgefur kirkjan pín, Porgeir, nafnlaus næturverk? Hvort skal pað ei til Skálholts? Síra Porgeir? Jeg parf ei að segja sögur þangað. Pegjum, Gerður! Pú kemur fljótl og skriftar heima í Hruna. Hlaðgerður. Ef maður drýgir brot með mæðgum tvcim, hvað cr þá sektin? Síra Porgeir. Sæla og fyrirgefning, ef dóttirin er fríð, og sýnir svo pá alúð presti, sem var hinum sýnd. Hlaðgerður. Iförð cru kjör pín, kirkja! Fár pað veil, hve fátæktin er pung! Er dóttir sú svo fríð í sjón? Og er á öðru völ? Síra Porgeir. Pú fagra liljurós! (Gcngur frá lienni til hiniia).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.