Óðinn - 01.01.1921, Síða 15

Óðinn - 01.01.1921, Síða 15
ÓÐINN 15 Hlaðgerður (brosir). Hann kveður kurteist, þú fagra liljurós! Jeg hef ei heyrt slíkt ávarp fyrr, pað angar mjer i hug og vermir hjartað. T r i s t a n (kemur lil hennar). Geröur góÖ, jeg sá þig i tjahlinu áðan, (iáði par svo dátt pinn yndisleik. Hlaðgerður (Jjurlega). Jeg varð pcss eilthvað vör. T r i s t a n. Jeg var í hanni, áðan fjekk jeg aílát; jeg var í styrjöld, nú er friður fenginn; í fátækt getinn, jeg er jarðeigandi, en sel nú fljótt, og fæ svo gull og góss. Illaðgerður. Sú kynja gæfa! kemur hún mjer við? T r i s t a n . Já, lieyrðu til! — Jeg fer að fesla ráð mitt; við hermenn erum oftast fáort fólk. Jeg hið þín mjer til konu, l)ónorð mitt er orðfátt, einlægt mál. Hlaðgerður. Þú segir konu, — þú átt víst ekki neina cngilrós á Vesturlandi? T r i s t a n. Einni ann jeg þjer. II1 a ð g e r ð u r. Jeg sje að þú ert furðu fljótur lil að festa ástir, þú munt geta gleyml. T r i s t a n. Jeg hið þín mjer til konu, seg mjer svar þitt. Hlaðgerður. Þú hefur keypt þig undan kirkjudómi; kauptu mig líka, og jeg er frjáls og frí að gefa svar mitt. T r i s t a n. Jeg þarf að selja jörðina mína fyrst. Hlaðgerður. Þá verður aflátssalinn allur burt. Jeg lofa engu, ekki fyrst um sinn, og efni minna, fyrr en jeg er leyst. T ris t a n. Mín skaltu verða, og einskis annars manns, el' annar fær þín, liggur tíf hans við. (Ilann fer). Hlaðgerður. Sú hundsást! Pessi ofsi! Eiginmann má skapa úr honum, nema’ ef betra býðsl. (Mnður kc'mur inii og lalar við sira Porgeir í liljrtði), Síra Porgeir. Nú tjaldar biskup, hans er hingað von. T r i s t a n. A nú að kæfa gleði og gaman hjer með Skálholtsþrumum? O g a u t a n. Kirkjan helg og hrein t)ýr æ til syndir, sem við geturn drýgt til mestu gleði og gagns; þær úa og grúa í hverri sál. En kirkjan veit þess bót; hún sækir dygð í sjóðinn mikla á himnum, og selur hana eða gefur burt miskunnar þurfum, þeim sem borga vet. En heilög kirkja borgar allra best, gegn jörð úr mold fæst jörð úr gulli á himnum og sæti efst. U n a. Hver liæðir heilög mál? Ogautan. Uni Slefán biskup hef jeg lieyrt, ’ann tali á ítölsku við guð; en fína frönsku við Maríu mey; hann mælir latínskt mál við helga menn; en islcnskunni er í syndara lireytt. U n a (við sira Porgeir). Æ, sonur, forðast þú misindismenn! T r i s t a n. Sjá! Þarna er þruman sjálf! (Stefán biskup, Fríönr og Lárenz komn inn). B i s k u p. Pú selur allát, án þess biskup lcyfi. Munkurinn. Pjer voruð, lierra, á Hólum fyrir norðan. B i s k u p. Ilvað segja brjef þin, lát mig líta’ á þau. Munkurinn (fær honum eitt). Þau færa likn og fyrirgefa synd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.