Óðinn - 01.01.1921, Síða 24

Óðinn - 01.01.1921, Síða 24
24 ÓÐINN G o 11 s k á I k. Um liuga prestsins til mín varla’ eg veit, um huga biskups ekkert. Hjálpa mjer mcð galdra list. Ogautan, Nú, jeg sje prífót par! Þú kveikir eldinn, pú skalt draga liring með stafnum. Ues svo ávarp petta upp. Gottskálk (gerir eins og fyrir liann er lagl, les upp). Pú, Serapiel, drottinn pess fjórða dags! Suðvestan vinda sál! Pú engill lofts! Kom! Adonaí, alt eins Sadaí pjer skipar pað hinn skelfilegi jöfur, liinn grimmi og æðsti. Engin vera stendst haiis ógna vald, nje ofhoðslega mátt. Kom hjer að pessum hring! Pví tortíming með báli og bölvun verður annars pin al-ævarandi hegning. Hlýddu, kom! Við tetragrammatons töfranafn er sært. IIví tefur pú? Ó ílýt pjer! flýt pjer! Kom iljótt! Adonaí æðsti Sadaí og konunganna kóngur skipar pjer! (Ein elding og þruma á eflir. Goltskálk hrekkur snninn). O g a u t a n. Pað sannar best, að særingin j)ín hreif. G o 11 s k á 1 k (jafnar sig). Jeg vildi sjá hvað síra Porgeir gerir, og tala við liann, ef pað væri unt. O g a u t a n (fær honum duft). Sjá! Dreifðu til pess dufti pessu á glóð, pað eykur fjarsjón, sveifia síðan stafnum í liring á móti sól. (Goltskálk stráír duftinu á glúðina i skálinni og sveiilar stafnum. Ut um dyraopið sjest síra Porgeir elta Sol- veigu; hann nær iienni og vill fá hana til að kyssa sig og l’aðma. Fyrir aftan þau og hálft á milli þeirra stendur alhvit vera sem bandar henni frá honum. Eítir nokkra haráttu snýr Solveig sjer að honum, leggur báðar liend- urnar um háls honum með innileik. Hvíta veran snýr sjer þá undan og fer frá henni). G o 11 s k á 1 k. Hin hvíta dis, hvað vill hún? til síra Porgeirs, svo hann komi hjer? — Ilann fífiar ekki mínar meyjar framar. Ógautan (gengur að opinu og kallar liátt úl). Síra Porgeir! Bergmálið (tekur upp úti). Síra Porgeir! — Porgeir! Ó g a u t a n. Nú kemur liann. G o11 s k á1k. Pú kennir mjer að deyða nteð gjörningum og galdraveðri mann. Ó g a u t a n. Hvern á að drepa? Gottskálk. Tristan vildi’ eg vega, hann er að clla Hlaðgerði sem óður, en lnin var tnín. () g a u t a n. Og er pað ekki nú, og verður síðar varla. Úti hjer leggur nú illar gufur u]>p úr gjánni af rotnu líki, lyktin veldur pví, að Hlaðgerður pig hatar. G o 11 s k á 1 k. Djöfull pinn! O g a u t a n (brosir). Við kæran dreng jeg deili ekki’ um nörn. Tristan má nota, viltu ekki vita um dauða hans, og hvernig hann ber að? með staf pú dregur dauðs manns spor á góll', og helgar Tristan sporið. Sjáum svo! G o 11 s k á 1 k (drogur spor á gólíið mcð stafnum). Nú hef jeg dregið hinsta spor pitt Tristan! Ó g a u t a n. Ilvað sjerðu’ í spori? Er pað ís? O g a u t a n. Pað cr verndarengillinn, sem liennar gætir. Gottskálk. Sjest hann svona glögt? (Síra Þorgeir og Solvcig ganga út ti! liliðar). Par hvarf öll sjónin. Hvernig fæ jeg náð G o 11 s k á 1 k. Nei — nei. Ó g a u t a n. Ilann vcrður ekki úti. Sjerðu vatn? G o 11 s k á 1 k. Nei, fráleitt vatn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.