Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 28

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 28
28 ÓÐINN dufti og veifar töfravölnum rjett. Hún hlýðir betur þjer en öllum öðrum. Gottskálk (veifar stafnum þrisvar andsælis). Jeg særi þig, mín fylgja, að segja mjer þaðu sem þú veitst um örlög mín og afdrif. Jeg særi þig úr víðblá, sjertu þar, jeg særi þig af jörðu, sjertu þar, og fram úr dimmu djúpi, sjertu þar. (Djúp stuna heyrist, uppi í dyraopinu sjest ófrýnileg litil mannsmynd vafin i hvitleita dulu. Hún skríöur á ölnboganum og ööru hnjenu. Gottskálk skygnist um alt, og sjer ekki fyrirburöinn). Jeg heyri stunu, ekkert sje jeg óvænt, en sjáið þið? Síra Þorgeir. Jú, ofur óglögt mynd af fylgju, sem menn fæstir vildu eiga. Nú sjest hún þarna! (Bendir). Ogautan (kinkar). Gottskálk. Jeg sje ekkert samt. Ó g a u t a n. Þú spyrð það, Gottskálk. Gottskálk. Segðu, ef þú sjerð örlög mín fyrir. (Pögn). Svara þú mjer, þý! Hvort verður líf mitt langt? F y 1 g j a n. Jeg þekki ei tíð, og bý nú þar, sem enginn líini er til. G o 11 s k á 1 k. Á hvern hátt læt jeg líf? F y 1 g j a n. Við dauða þinn er myrkur undir, myrkur yfir þjer, og myrkur alla vegu. Gottskálk. Enga dul? Talaðu svo að lýðum sje það ljóst. Fylgj a n. Nú fnæsir útburðurinn fyrsta sinn. G o 11 s k á I k. Er þetta fylgjan? Fjandinn sjáifur má þá kara þig um vitin, varpast þú í díkið strax? Pú svarar mjer samt, þý! Á jeg að deyja innanlands eða utan? Fylgjan. Pitt leg mun verða lágt í vígðum reit. Ó g a u t a n. Pað svar er gott. Pá getur enginn drekt þjer þig hengir enginn, enginn brennir þig á báli fyrir glæp. Síra Porgeir. Ef sagt er satt þá þarftu hvorki að flýja land nje fólk. Gottskálk. Nú, þegið þið! Jeg spyr þig soltna þý, á Hlaðgerður á Hamri að verða min? Fylgjan (andvarpar). Pví harstu mig úl? S í r a P o r g e i r (hrekkur saman). Hver undur! G o 11 s k á 1 k. Úidna þý! Fylgjan. — Nú vælir útburðurinn annað sinn. — Gottskálk (veifar stafnum). Pú hraðar þjer í háttinn niðrí Viti, jeg særi þig að svara þessum staf: Á Hlaðgerður á Hamri að verða mín í annaö sinn? Jeg átti hana fyr. Fylgjan. Hún verður vernduð fyrir sjálfri sjer. — Jeg sekk, jeg sekk, æ lát mig lausan nú. G o 11 s k á I k. Pú hlýðir stafnum, þý, og staldrar við. Hvað frelsar Hiaðgerði frá sjáifri sjer? F y 1 g j a n. Manns ást. G o 11 s k á 1 k. En ef nú maður sá er feigur? Fy lgj a n (stynur þungl). Pað verður manns ást, lifanda eða látins. — Ó, veslings móðir! —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.