Óðinn - 01.01.1921, Síða 29

Óðinn - 01.01.1921, Síða 29
ÓÐINN 29 Gottskálk (vfiifar stafnum). Skýrðu betur, skolli? Fylgjan. — Nú þýtur útburðurinn þriðja sinn. — (Sjóniu hverfur niður. Eilt andvarp lieyrist að neðan. Upp úr skálinni á þrifœtinum gýs blossi eitt uugnablik með liáum hvell. Gottskálk hrekkur sainan, síra Por- geiri verður hverft við). Ó g a u t a n. Við hættum leiknum, Gottskálk, nú er nóg! Gottskálk. Hjer spúa neðstu djúpin djöílaher, að hjer var púki, efast jeg ei um. Jeg finn hjer brunalykt. Ó g a u t a n. Nei, hrennisteins. — Pú hefur horið hrennistein i eldinn, hann æsir skapið, ef þeim liður illa. Síra Porgeir (við Goltskálk). Pú hefur synd á samvitskunni. — G o 11 s k á 1 k. Nei! Hann laug, sá armi! Væri sagan sönn er syndin mín, og svíður einum mjer. Nei, prestar minir, látið þið af því að stela samvitskum frá sekum lýð! Síra Porgeir. Mjer vekur þessi galdur viðbjóðs-hroll; alt niðurlagið var sem náhljóð heyrt á kirkjugarði um nótt. Ó g a u t a n. Sá klaufi fór með galdraseið, sem getur ekki neitt. Gottskálk. Sá getur litt, sem lærði ekki neitt, kendu mjer hetur. Ógautan. Nem þú miltlu meir. Síra Porgeir. Sú biskups ofsjón! — Knnþá dunar dimt í eyrum mjer um afsetning og bann. Hve lengi skyld’ ann þruma? Ó g a u t a n. Pína tið, nema þú sjálfur gjörir endi á þeim mikla ofsa og yfirgangi hans með uppreisn. Síra Porgeir. Til þess vantar fólk og fje. Ó g a u t a n. • þann vantar alt, sem vill ei gjöra neitt, frá fæðing varstu foringi þíns lýðs, þú laðar menn sem segull dragi svarf, og ef þú talar, sannfærist hver sál, sem hlustar á þig. Síra þorgeir. En mig vantar fje. — Hver llokkur, scm að fer með rupl og rán fær lítinn orðstír. O g a u t a n. Lát mig kenna þjer að hreyta tini og leiri í hesta gull. Gottskálk. Nei, kendu mjer það! Ó g a u t a n. það er meir en þú ert hær að skynja. Að gera gullið skírt er latinugaldur fyrir lærða menn. Síra þorgeir. Er listin ekki imyndunin tóm, sem ótal hrappar þóttust geta gjört, en lugu allir hver í kapp við hinn. Ó g a u t a n. Jeg er svo viss, að jeg get kent þjer alt, sem þarf til þess að gera skæra gull, að jeg vil fá þjer fjórar vættir gulls að láni, en þú launar aftur mjer, þegar þú hefur alveg lært þá list og gerir gullið sjálfur. Síra þorgeir. Furðulegt! Ó g a u t a n. Á burt með [>restinn! — Tak þjer verslegt vald! Til vopna, þorgeir, fyrir frelsi og land! (liarið uppi). Nú gleypir kirkjan hverja jörð og l'je, sem klófesl verður, lýgur morði og meinum á saklaust fólk. Hún fyllir sig á okri og syndagjöldum. (Barið uppi). Nornin sagð’ hún sje á fallanda fæti og engin heilög kirkja í sætið kæmi, sem hún nú er í. — Sú norn mun skynja nokkru meira en við. — Til hvers er beðið? (Barið uppi).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.