Óðinn - 01.01.1921, Síða 30

Óðinn - 01.01.1921, Síða 30
30 ÓÐINN Síra Þorgeir. Nú er barið enn! Ó g a u t a n. Þín kirkja ætti ekki að vera til nje standa ofanjarðar. Illu heilli hún komst bjer á. , Gotts kálk. Þeir berja illa og ótt. (Gengur út og keraur aflur mcð Tristan og Lárenz, scm liúðir liafa bindi fyrir augura, hann leysir af þeim bindin). L á r e n z. Ertu hjer, bróðir? Jeg kem biskup frá og hafði uppfylt alt, sem sett var upp til pess jeg fengi Friði. Hann fær nú nýtt ljón á veginn, segir að við sjeum vist fjórmcnningar, of skyld til að eigast án páfaleyfis. Síra Þorgeir. Pað eru likast lög, sje skyldleikinn þá ekki skrök og fals, en frá þeim lögum leysir biskup menn. L á r e n z. Pað leyfi fæst, en fyrir vætt af gulli. Ó g a u t a n. Og jeg ljæ vopn og jeg kem sjálfur með, L á r e n z. Það lið er örugt! — Tristan? T r i s t a n. Tristan fer. Jeg vinn þar fyrsta vig mitt, ef jeg get; tvö hundruð silfurs eru manngjöld enn, þó öllu hnigni. Makleg málagjöld skal biskup fyrir ilsku og öfund fá, ef jcg næ til. L á r e n z. Jeg veit hún væntir mín þcgar i nótt. G o 11 s k á 1 k. Og nóttin orðin dimm. Að garpurinn Tristan hafi sig í hætlu er ekki’ í fyrsta sinn! (Nýr henduruar), I. á r e n z. Við förum þá! Ó g a u l a n. Sje vakað úli, vörðinn svæfa má. Ó g a u t a n. Svo þetta kostar þrettán hundruð dali af skiru gullí. Sira Þorgeir. Hann er alveg ær! Og ærulaus er kirkjan hans um leið. Sá gefur ekki lánið fyrir lítið, ef hann má veita það. — Nú vittu, bróðir! Jeg vigi ykkur, veit þá málið leitt til lykta, og þú lætur ekkert ije, því skyldleikinn er eflaust ekki til. Við verjum ykkar mái með oddi og egg. Veit F’ríður þetta? L á r e n z. Já, og fjell það þungl, hún talaði um svik við sig og mig, og sagði upp hlýðni og hollustu við biskup; hún bauðst að flýja, ef jeg sækti sig. Hún roðnaði af skapi, og ræddi margt um okkar mál. (Tjaldið). III. PÁTTUH. Kirkjan í Hruna. Prískipuð timburkirkja með tveimur súlnaröðum til beggja handa. Yfir altarinu upphleypt mynd »Djöfullinn freistar Jesú«. Hvergi sjest kross í kirkjunni. Til hægri handar út við vegginn er prjedik- unarstóllinn, fram af honum á 2—3 feta háum fótstalli er likneski af Mariu mey með barnið. Likneskið er i fullri stærð, og nær fram af súlunnl hægra megin. Bakvið Maríu-líkneskið er skriftastóllinn, og þar eru útgöngudyr inn í skrúðhúsið (fyrir prestinn), sem tæpast sjást. Aðrar dyr eru á hliðinni fyrir framan prjedikunar- stólinn. Hinu megin við kórstoðina vinstra megin er likneski af Pjetri postula með lyklana og Tómasi a Becket. Allar helgimyndirnar eru með litaskrúði miklu og gyltar gloriur yfir höfðum, og mjög skraut- legar, nema Kölski, sem er dimmleitur. Tröppur (gradus) liggja upp að grátunum. Kórinn er mjórfi en kirkjan. Pað er farið að dimma þegar tjaldið cr dregið upp. Sira Porgeir. Pú mátt ei fara einn, þótt liðfátt sje á staðnum, löngum má sjá fyrir einum. Eg mun fylgja þjer og geri uppreisn þegar nú i nótt. Sira Porgeir, Lárenz, Friður og Trislan (koma). T r i s t a n. Hjer ertu kominn, kirkjan friðar nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.