Óðinn - 01.01.1921, Síða 39

Óðinn - 01.01.1921, Síða 39
39 ÓÍ)INN til verksins fjekk með Satans svörtu list. — Feðranna syndir sækja börnin heim. — Nú ertu Þorgeir sviftur kalli’ og kjól, gefðu nú saman hjón á víðum vang, — inessaðu par, sem inenn eru’ ekki’ á ferð. Gottskálk. Nú. — Hafi Kölski kirkju þessa bygt, pá vann hann bæði krafta- og kærleiks verk — því sóknarbændur borguðu ekki neitt. — U n a. Þjer geypið fyrst um föður hans og hrígslið svo niðjanum með tygasögu sögn. Ónnur kona. Sannorð er Una. Fyrsta kona. F.kki lýgur hún! U n a. Sje þetta orðin kærleiks kenning dýr, er kærleikurinn liatur. B i s k u p. Kngin kona, fyr hefir snúist móti kirkju Krists. G o 11 s k á 1 k (við sira Forgeir). Talaðu sverðum, háli og byssukúlum! Þarf hann að komast hjeðan burtu lífs? Síra Þorgeir. Af virðing fyrir návist móður minnar jeg stilli skapið, geri ekki árás á yður hjer. Við annarstaðar finnumst, pá hlífi jeg hvorki frelsi eða fjöri, ef jeg á vald á öðru hvoru pess. U n a (við sira Porgeir). Ástin mín ljúfa! Nú er sál þín sjúk, taktu pau aftur öll pín heiftarorð. Sælla cr að líða órjetl enn að gjöra’ ann. Talaðu mildar. — Síra Þorgeir. Jeg tek ekkert aftur. Kjósið pjer biskup, hvað pjer viljið lielst, að vígja lijer og hafa mig sem prest, cða pá verða fyrir hatri og hefnd, og mega ei framar festa væran blund. S o 1 v e i g (kemur inn og gengur til Unu). Er biskup par, og er hann reiður enn? B i s k u p. Jcg vel að svcilla svipunni, sein beygir hvern stólkonung á knje, hún svíður lieitt og brennir svartar sálir neðst i Víti. (Gongur upp i kórinn. tekur þar tvð kcrti, snýr ljós- unnm niður og hefur upp hendur). Jeg, Skálholtsbiskup, drottins þræla þræll, með Pjeturs valdi og páfa: lýsi í bann liann Porgeir, sem var presínr hjer í Ilruna, en pjónar Satan, horfinn allri heill. Ilans sakir eru: Að liann vígði hjón án lögráðanda leyfis; hann drap mann í kirkjunni hjer og saurgaði hana svo; hann ógnaði biskup, sínum blíða föður, með dauða, píslum, ofbeldi og ofsókn. Nú vermir heilög kirkja ekki úlfinn við hjarta sjer. Þeir vargar vaða eld án náðar, par til iðrast hafa alls. — Ilver skírður maður, eða kristin kona, sem rjettir honum minstu hjálpar hönd, skal vera i sama banni’ og sjálfur hann. Bölvaður sje hann bæði í svefni og vöku, bölvaður sje hann einn á viltum veg, bölvaður eins í hundrað manna lióp. Hann forðist kirkjur, flýji kristna menn með helviti sem heimvon, þegar lýkur. Bölvaður sje hann! Anathema sit! (Solveig íellur í óvit, konurnar stunira yfir henni, liera deshús að vitum liennar o, s. frv.). Onnur kona. Svöl varð hún mcssan! Priðja kona. , Ljá mjer dcshús, deshús! (Pær stumra yftr Solveigit þangað til hún raknar við). U n a. Er þetta kirkjan, eða heiðin öld, sem lýsir í útlegð seka soninn minn? B i s k u p. Þá forboða jeg Hrunakirkju hús þangað til hún er aftur orðin vígð, og lýsi í banni hvern pann kirkjuþjón, sem llytur messu eða sjmgur sálm hjer innan veggja. Altarið er bannað, sá sem pað notar kemst í kirkjubann. I'orboða stólinn, falli sá í bann, scm fer par upp og llytur þaðan orð. Sje klukkum hringt, pað varðar voða bann, sú hringing ómar alt til Vítis lieim. Ef söfnuðurinn hlustar hjer á prest, pá kemst hann undir kirkju vorrar bann. Hjer má þó lesa bæn í hálfum hljóðum, sje dyrum lokað, svo pað sjáist ei. t banni er liúsið, bönnuð messugögn, forboðað alt, og interdictum sit. (Biskup lætur kertin aítur á altarið). Sira Porgeir, Til pess að stýra fullvel landi og lýð er brynja bctri en hökull. — Fús jeg gcf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.