Óðinn - 01.01.1921, Síða 49

Óðinn - 01.01.1921, Síða 49
Ót) IN N 49 B i s k u p. Menn segja, að Kölski hafi hjálpað pjer með Tungukaupin til að vjela Fríði, en hún sje meðsek pjer í pínum glæp. Peir fóru í bæinn, fógeti og böðull, og lásu yfir Fríði dauðadóm út af pvi að strjúka’ af stólnum burt, og giftast pjer, sem lögin Ieyfðn ei mót vilja allra frænda’ og vinaliðs, — i fullu banni peirra. Lárenz, Forsmán sú, sem leyfir slíkan voða dauða dóm, sje bölfuð. B i s k u p. Það eru Bessastaða lög. — Þeir drógu hana’ á hárinu úr bænum, og settu hana bundna upp á hest; peir hjeldu upp í áttina til Hruna til aftökunnar. L á r e n z. Varð ei neinni vörn pá komið við? B i s k u p. Nei. Bóndinn barg sjer einn og lifi sínu’ og leitaði griða í kirkju með skömm og bleyði. L á r e n z. Ilún skai varin vel til siðsta dropa blóðs. B i s k u p. Já, — Hert’ upp hug! pví illu heilli fjekk hún ásl á pjer. L á r e n z. Pjer lijálpið mjer að leysa hennar líf. B i s k u p. Pú kemur með mjer. L á r e n z. Tak i hönd mjer hlýtt, sje voða sagan sönn. (Rjettir fram hendina með krossmarkinu í lófanum), B i s k u p. Pá rögu hönd! Bjódd’ hana Satan, er liann sækir pig, en ekki mjer. L á r e n z. Við hölduni bráðast burt, sje klukkan tólf. (Hefur upp likneskið í lófanum á móti honum. Þegfti' hiskup sjer, livað hann ætlar að ^era, fer hann fram íyrir helgimyndirnar, og kallar lil hans um öxl). B i s k u p. Pín klukka’ er slegin tólf! (Hann fer). Rödd dómarans (fyrir utan). Bindið og keflið petta biskups flón! sem trufiar annars okkar punga starf. (Stympingar úti). Pú dæmda kona, koma máttu inn í saurgaða kirkju, sem er ekki helg, og veitir sekum sömu grið og fjós. (Dómarinn, rauðklætidur maður, kemur inn, á eftir honum kemur Friöuv með hendurnar bundnar á bak aítur, hún dregurá eftir sjer hlekkjalteðju, sem Serapiel heldur i endann á. Ilann er svartklæddur með stóra biturlega iixi undir hendinni). D ó m a r i n n (við Friði). Peir dauðadæmdu fá að finna prest fyr en peir láta lílið. Gaklu inn til prestsins, fáðu fyrirgefna synd, og lestu bæn; til pessa færðu frest. (Við Lárenz). Pú, síra Porgeir, pekkir hennar dóm, L á r e n z. Pá verður hún að komast hingað upp; pið megið ekki heyra hvað er sagt. (Dómarinn og Serapiel standa framarlega i kirltjunni, hvor sínu megin. Serapiel slakar á keðjunni svo að Fríður kemst upp að grindunum). F r í ð u r. Við áttum pó að hittast hinsta sinn! Mitt líf er endað! öxina jeg finn í hálsi kalda slökkva lífs míns ljós, dagsbirtan hverfur, kalt er alt og myrkt sem pögul gröfin. L á r e n z. Taktu í pessa hönd. F r í ð u r. Pú sjer jeg stend með háðar hendur bundnar á baki mjer. Nei, höndin mín er stirð af römmum fjötrum. Frelsaðu mig nú frá kvöl og smán. I. á r e n z. Er klukkan slegin tólf? F r í ð u r. Pvi spyr pú mig? L á r c n z. Jeg verð að vita pað. F r I ð u r. Frá pví i morgun mjer finst liðið ár, jeg mæli tíma og alt á eina vog;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.