Óðinn - 01.01.1921, Page 51
ÓÐINN
51
Víkinga kapteinn hefur fasta fylgd Ógautan.
af illum vættum. — Óhultur er hver, Gott er það;
kem góðar konur senda hlýjan hug. á hverju sjest það helst?
U na.
Já, það var gandreið, eða galdrareið,
sem peysti Ioftið, en var lágt við jörð.
A loftinu blossar halastjarna hátt
með þremur hölum, alt veit það á ilt.
Hjer verða undur, ógnir, glötun, neyð, —
íorboðuð kirkjan veitir litla vernd
og bannfærður prestur sýkir út frá sjer
þá sem í myrkur rata. Farðu lljótt
til biskups sjálfs, og sýndu þennan kross,
og seg þig vera sendan beint frá mjer:
Jeg biðji hann að bregða skjótast við
og láta vigja’ og helga þetta hús
á morgun i lýsing, leysa’ úr banni prest
og íleiri þá, sem fjellu i sama bann.
L á r e n z.
Hvað er í húfi, ef liann kemur ei?
U n a.
Pá sje jeg koruið kirkju og trúar hel.
L á r e n z.
Pú gætir Fríðar! F'arið báðar vel!
(Jlann fer).
(Tjaldið fellur),
Gottskálk.
Jeg sat í nótt
i jarðhúsinu, og seiddi ramman seið.
Sje jeg ei varinn, verð jeg brendur upp
á fjórða í jólum.
Ó g a u t a n.
Slíkt er firn og ógn;
Hvernig er vörn þin?
G o 11 s k á 1 k.
Hún er voða römm.
Jeg særði bæði og seiddi myrkra völd,
að biskup vorum bana skyldu þau
þegar i stað, og þruma kvað við já,
svo fjöllin hristust.
Ó g a u t a n.
Svo er sungið vel.
G o 11 s k á 1 k.
Jeg neytti alls, sem nam jeg fyr af þjer
af svartri list, hún sökkvir öllu í jörð.
Jeg hjet á alt það ilt, sem hefur dvöl
í jarðariðrum, að það gerði gjá,
sem gleypti bæði kirkju og kirkjufólk
i Skálholti.
I
>
Ó g a u t a n.
Og skal það verða i kvöld?
V. ÞÁTTUR.
Ivirkjugarðurinn í Hruna. FYemst til vinstri er sálu-
liliðið. Ofar til vinstri er gróinn hár haugur. Uppi á
honum mjög breiður trjekross, og á þeim trjekrossi má
lesa: »Hjer hvíla 138 manneskjur, sem fjellu í Svarta
dauðaa. Par fyrir ofan loka krossar, og minnissteinar
fyrir útsýnið til hliðar. Á baktjaldinu útsýnið upp frá
Hruna. Fyrir framan baktjaldið efst til hægri kemur
fram kirkjan í Hruna, sjeð á hlið. Framdyrnar snúa inn
á leiksviðið; fyrir framan þær sjást tröppur, tveir gluggar
sjást á framhliðinni og inn um þá má sjá ef fólk er
inni í kirkjunni. Næst til hægri fyrir framan kirkjuna
er stór gróinn haugur, stór luralegur trjekross er á
honum, og letrað á: »Hjer hvíla 18 manneskjur, sera
fjellu í bólunni 1512«, og fremst til hægri mikill
gróinn haugur með sarnskonar krossi. Á honum stend-
ur: »Hjer hvíla 59 manneskjur sem tjellu i síðari
plágunni«. Lítill snjór, en svell sumstaðar.
Gollskálk og Úgaulan
(ltoma inn um sáluhliðið).
Gottskálk.
Nú muntu sjá það seint í kvöld, að jeg
er fullnuma í göldrum.
Gottskálk.
í djúpunum hló og drundi margfalt já.
0 g a u t a n.
Þá er vel sungið. — Svarti galdur má
hrista svo jörð, að hnígi lönd i sjó
af jarðskjálftum. En er nú ekki hætt
að gjáin opnist einhverstaðar nær
Berghyi? — Skálholt finst mjer vera fjær
en þangað náist.
’ Gottskálk.
Ekki efast jeg
um mína kunst.
Ó g a u t a n.
Er kirkjan saurguð?
G o 11 s k á 1 k.
Já,
þvi hóslíunni er hnuplað þar í dag,
Ó g a u t an
(kinkar).
Er hóstíu stolið? — Svo er sungið vel,
en óvíst samt það hrífi.