Óðinn - 01.01.1921, Síða 51

Óðinn - 01.01.1921, Síða 51
ÓÐINN 51 Víkinga kapteinn hefur fasta fylgd Ógautan. af illum vættum. — Óhultur er hver, Gott er það; kem góðar konur senda hlýjan hug. á hverju sjest það helst? U na. Já, það var gandreið, eða galdrareið, sem peysti Ioftið, en var lágt við jörð. A loftinu blossar halastjarna hátt með þremur hölum, alt veit það á ilt. Hjer verða undur, ógnir, glötun, neyð, — íorboðuð kirkjan veitir litla vernd og bannfærður prestur sýkir út frá sjer þá sem í myrkur rata. Farðu lljótt til biskups sjálfs, og sýndu þennan kross, og seg þig vera sendan beint frá mjer: Jeg biðji hann að bregða skjótast við og láta vigja’ og helga þetta hús á morgun i lýsing, leysa’ úr banni prest og íleiri þá, sem fjellu i sama bann. L á r e n z. Hvað er í húfi, ef liann kemur ei? U n a. Pá sje jeg koruið kirkju og trúar hel. L á r e n z. Pú gætir Fríðar! F'arið báðar vel! (Jlann fer). (Tjaldið fellur), Gottskálk. Jeg sat í nótt i jarðhúsinu, og seiddi ramman seið. Sje jeg ei varinn, verð jeg brendur upp á fjórða í jólum. Ó g a u t a n. Slíkt er firn og ógn; Hvernig er vörn þin? G o 11 s k á 1 k. Hún er voða römm. Jeg særði bæði og seiddi myrkra völd, að biskup vorum bana skyldu þau þegar i stað, og þruma kvað við já, svo fjöllin hristust. Ó g a u t a n. Svo er sungið vel. G o 11 s k á 1 k. Jeg neytti alls, sem nam jeg fyr af þjer af svartri list, hún sökkvir öllu í jörð. Jeg hjet á alt það ilt, sem hefur dvöl í jarðariðrum, að það gerði gjá, sem gleypti bæði kirkju og kirkjufólk i Skálholti. I > Ó g a u t a n. Og skal það verða i kvöld? V. ÞÁTTUR. Ivirkjugarðurinn í Hruna. FYemst til vinstri er sálu- liliðið. Ofar til vinstri er gróinn hár haugur. Uppi á honum mjög breiður trjekross, og á þeim trjekrossi má lesa: »Hjer hvíla 138 manneskjur, sem fjellu í Svarta dauðaa. Par fyrir ofan loka krossar, og minnissteinar fyrir útsýnið til hliðar. Á baktjaldinu útsýnið upp frá Hruna. Fyrir framan baktjaldið efst til hægri kemur fram kirkjan í Hruna, sjeð á hlið. Framdyrnar snúa inn á leiksviðið; fyrir framan þær sjást tröppur, tveir gluggar sjást á framhliðinni og inn um þá má sjá ef fólk er inni í kirkjunni. Næst til hægri fyrir framan kirkjuna er stór gróinn haugur, stór luralegur trjekross er á honum, og letrað á: »Hjer hvíla 18 manneskjur, sera fjellu í bólunni 1512«, og fremst til hægri mikill gróinn haugur með sarnskonar krossi. Á honum stend- ur: »Hjer hvíla 59 manneskjur sem tjellu i síðari plágunni«. Lítill snjór, en svell sumstaðar. Gollskálk og Úgaulan (ltoma inn um sáluhliðið). Gottskálk. Nú muntu sjá það seint í kvöld, að jeg er fullnuma í göldrum. Gottskálk. í djúpunum hló og drundi margfalt já. 0 g a u t a n. Þá er vel sungið. — Svarti galdur má hrista svo jörð, að hnígi lönd i sjó af jarðskjálftum. En er nú ekki hætt að gjáin opnist einhverstaðar nær Berghyi? — Skálholt finst mjer vera fjær en þangað náist. ’ Gottskálk. Ekki efast jeg um mína kunst. Ó g a u t a n. Er kirkjan saurguð? G o 11 s k á 1 k. Já, þvi hóslíunni er hnuplað þar í dag, Ó g a u t an (kinkar). Er hóstíu stolið? — Svo er sungið vel, en óvíst samt það hrífi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.