Óðinn - 01.01.1921, Síða 52

Óðinn - 01.01.1921, Síða 52
52 ÓÐINN Góttskálk. Hrífur víst! Jeg gaf mig sjálfan Fjanda fyrir pað, ef biskup dæi í nótt, og nokkuð meira jeg gat víst ekki gjört. Ó g a u t a n. Pín sál er stilt í samræmi við allt pað illa á jörð; dýrðlega er sungið! — Heldur pú svo heit við manninn gamla? G o 11 s k á 1 k. Eg ginni hann sem purs, og kaupi aflát undir eins á ný í Norðurlandi. Far er náðarprang og synda aílausn öllum mönnum frjáls, og sál mín leyst, pá brjefið borgað er. Ó g a u t a n. Sá rammi galdur verður voði pinn, ef biskup deyr, pá verður dauði hans pjer hellubjarg um hál§inn. G o 11 s k á 1 k (Ulær). Nei — nei — nei, jeg kaupi aflát áður en jeg 'sekk. (Peir fara inn i kirkjuna). (Una og Fríður koma inn um sáluhliðið. Pær lilusta). og gjörir magnlaust mesta konungs vald. Hver hefur borið bannsins heljar farg? Jeg pekki engan. F r í ð u r. Komi kennimenn, peir klæði bæði og bækur verða að liafa og búast undir. Una. Biskup neitar mjer, pað seinkar verst. Mjer segir hugur pungt og liarðari drauma hefur cngan dreymt en mig í nótt. F r i ð u r. Þú hræðist, móðir mín pitt lieljartall um Lárenz minn og mig. Seg, hvað pú óttast? U n a. Oláns hoða pá, sem fyrir mig báru. Ramman sá jeg seið og djöfullegan, alt pað veit á ilt. F r í ð u r. Þú hræðist mcst? — Una,. Að kirkjan verð’ ei vígð. Una. Jeg heyri hvorki hófadyn á jörð nje skaflajárnin skera isa blá, pú heyrir betur. Fríður. Hjer er enginn nærri, og enginn sjest, er flýti sinni för, sem Lárenz myndi gjöra. pá vera fangi? U n a. Mun hann ei Fr í ð u r. Það er fjarri mjög og móti sanni. Á staðnum varðhald var, en par var aldrei inni fangi neinn i minni tið. F r í ð u r. Hvað fer á eftir, fari petta svo? U n a. Jeg lýsi’ ei pví, sem orð fá ekki skýrt, sá ógna voði ei nafni liefur nefnst. F r i ð u r. Þú sigraðir í gær og sigrar nú; — pú sem mest allra veitst pig undir vernd; alt, sem er heilagt, heldur vörð um pig. U n a. H.jer er víst ekkert heilagl lengur til alt pangað til að kirkjan verður vigð. CSoIueig keinur ílóttaleg inn um sáluhliöið). F r i ð u r. Mín brúðarmær! Þú ferð svo furðu geyst. < i U n a. Hvað tefur Lárenz pá? Hann var sem leiftur lengstu förum í. S o 1 v e i g. Ekki flýja allir englar, bannfærða menn, pó margir segi svo. Fríður. Til kirkjuvigslu koma prestar hjer, sem eiga líka að leysa’ úr banni menn. Una. Já, kirkjubannið leggur alt í auðn, U n a. Þú segir pað um son minn, að mjer skilst. S o 1 v e i g . Jeg dreg skugga á eftir mjer, slítið liann af mjer! — Slítið hann af mjer! — Sjáið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.