Óðinn - 01.01.1921, Blaðsíða 52
52
ÓÐINN
Góttskálk.
Hrífur víst!
Jeg gaf mig sjálfan Fjanda fyrir pað,
ef biskup dæi í nótt, og nokkuð meira
jeg gat víst ekki gjört.
Ó g a u t a n.
Pín sál er stilt
í samræmi við allt pað illa á jörð;
dýrðlega er sungið! — Heldur pú svo heit
við manninn gamla?
G o 11 s k á 1 k.
Eg ginni hann sem purs,
og kaupi aflát undir eins á ný
í Norðurlandi. Far er náðarprang
og synda aílausn öllum mönnum frjáls,
og sál mín leyst, pá brjefið borgað er.
Ó g a u t a n.
Sá rammi galdur verður voði pinn,
ef biskup deyr, pá verður dauði hans
pjer hellubjarg um hál§inn.
G o 11 s k á 1 k
(Ulær).
Nei — nei — nei,
jeg kaupi aflát áður en jeg 'sekk.
(Peir fara inn i kirkjuna).
(Una og Fríður koma inn um sáluhliðið. Pær lilusta).
og gjörir magnlaust mesta konungs vald.
Hver hefur borið bannsins heljar farg?
Jeg pekki engan.
F r í ð u r.
Komi kennimenn,
peir klæði bæði og bækur verða að liafa
og búast undir.
Una.
Biskup neitar mjer,
pað seinkar verst. Mjer segir hugur pungt
og liarðari drauma hefur cngan dreymt
en mig í nótt.
F r i ð u r.
Þú hræðist, móðir mín
pitt lieljartall um Lárenz minn og mig.
Seg, hvað pú óttast?
U n a.
Oláns hoða pá,
sem fyrir mig báru. Ramman sá jeg seið
og djöfullegan, alt pað veit á ilt.
F r í ð u r.
Þú hræðist mcst? —
Una,.
Að kirkjan verð’ ei vígð.
Una.
Jeg heyri hvorki hófadyn á jörð
nje skaflajárnin skera isa blá,
pú heyrir betur.
Fríður.
Hjer er enginn nærri,
og enginn sjest, er flýti sinni för,
sem Lárenz myndi gjöra.
pá vera fangi?
U n a.
Mun hann ei
Fr í ð u r.
Það er fjarri mjög
og móti sanni. Á staðnum varðhald var,
en par var aldrei inni fangi neinn
i minni tið.
F r í ð u r.
Hvað fer á eftir, fari petta svo?
U n a.
Jeg lýsi’ ei pví, sem orð fá ekki skýrt,
sá ógna voði ei nafni liefur nefnst.
F r i ð u r.
Þú sigraðir í gær og sigrar nú;
— pú sem mest allra veitst pig undir vernd;
alt, sem er heilagt, heldur vörð um pig.
U n a.
H.jer er víst ekkert heilagl lengur til
alt pangað til að kirkjan verður vigð.
CSoIueig keinur ílóttaleg inn um sáluhliöið).
F r i ð u r.
Mín brúðarmær! Þú ferð svo furðu geyst.
<
i
U n a.
Hvað tefur Lárenz pá?
Hann var sem leiftur lengstu förum í.
S o 1 v e i g.
Ekki flýja allir englar, bannfærða menn,
pó margir segi svo.
Fríður.
Til kirkjuvigslu koma prestar hjer,
sem eiga líka að leysa’ úr banni menn.
Una.
Já, kirkjubannið leggur alt í auðn,
U n a.
Þú segir pað um son minn, að mjer skilst.
S o 1 v e i g .
Jeg dreg skugga á eftir mjer, slítið liann
af mjer! — Slítið hann af mjer! — Sjáið