Óðinn - 01.01.1921, Síða 53

Óðinn - 01.01.1921, Síða 53
ÓÐINN 53 pið! Kirkjan kastar dimmum skuggum út í geiminn. U n a. Tunglið skín, og skugginn er af því. F r í ð u r (við Unu). Af hverju sprettur alt pað óráðs hjal? Solveig. Einhver hefir gengið yíir gröfina, sem síð- ar á að verða tekin handa mjer; pess vegna vaki jeg með sárasta kvíða, og sef með óróa. (Una og Friður lita livor á aðra). Friður. Liiandi fólk ei finnur ncitt til pess. S o 1 v e i g. Margur liíir enn, sem er dauður fyrir löngu. Kunnið pið þetta? Óskirnar mínar, pessar dauðu, dauðu, pær voru fegri en rósirnar pær rauðu. U n a (við Friði). Hún heyrði son minn scttan vera’ í bann, því visnar hennar von og insta prá scm blóm í frosti. Fr í ð u r. Besta Solveig min, þú kemur inn og hvílir pig hjá mjer, og sje þjer unt að sofna væran dúr, þá lagast margt. U n a. Og par er hlýrra’ cn hjer. S o 1 v e i g. Gefið mjer bjartan livitan hjúp. — Þetta tungl hefur ekki lært að skína. — Slitið þið af mjer skuggaslóðann, sem jeg dreg. F r í ð u r. Mjer finst það von, að leiti hún upp til Ijóss. U n a. Æfin er leit að ljósi, gleði og yl. F r í ð u r. Komd’ undir pak, jeg sje að pú ert sjúk. Sol veig. Ifjarta jarðarinnar titrar langt burtu og langt niðri, það er ofsótt af galdri. Hræðsla pess færist nær og nær. Jörðin þarf að opna munninn til að geta stunið. Jeg hræðist það. U n a. Hún óttast vitfirt eitthvað líkt og jeg, mig dreymdi ógnir. F r i ð u r. Ekki er mark að draumi og minna’ er pó að meta truflað hjal. Síra Porgeir. (Síra Porgeir kcmur inn, gyrlur sveröi með hjálm og brynju). Hvað er pá títt, er kirkjan aftur vigð? . . . (Sjer Solveigu og þaguar). Sol veig. Einu sinni átti jeg elskhuga, og hvað á jeg nú? Biskupinn fjekk nijer fordæmda sál. Síra Porgeir. Sá biskup liefur blindað þína sál með orðagjálfri og ilsku. Solveig min, vaknað’ af dvala, vaknaðu nú lljótt til raunveru frá kirkju- og kreddu-trú. S o 1 v e i g. María mey, vill að jeg fari til prestsins í Hruna og láti liann vakna. Síra Porgeir. Nú, sýnist pjer jeg sofi? F r i ð u r. (við sira Porgeir). Hún er ær. S o 1 ve i g. María mey snýr bakinu við stúlku, sem hefur kyst bannfærðan mann. En mjer íinst að sá maður geti ekki farið illa, sem ástmey hefur kyst. (Við sira Porgeir). Rektu af pjer svarta skuggann, sem yfir pjer er. Sira Porgeir (brosir). Gjafmildur biskup gaf mjer skuggan sinn. (Friður leiðir Solveigu úl um sáluhliðið). S o I v e i g (um leið og hún fer). Hvítan hjúp! livítan hjúp! (Pær fara). Sira Porgeir. Hver orsök veldur öllum pessum harmi ? Að þetta sinni’ er sjúkt fer ekki leynt. Hví er hún svo? U n a. Pú manst, að liún var hjer,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.