Óðinn - 01.01.1921, Síða 84
84
ÓÐINN
Eins og fyr er getið, fjekk síra S. G. við kenslu
áður en hann tók prestvígslu. Eftir að hann varð
stúdent, var hann einn vetur barnakennari á ísa-
firði og vann sjer þar þá vinsældir, sem lengi
hjeldust. Á hann enn menjagrip góðan, sem hon-
um var gefinn, er hann fór þaðan, sem vottur
um þakklæti fyrir starfið. Á yngri árum hafði hann
mest langað til að stunda læknisfræði, þótt ekki
yrði af því, og alla tíð síðan hefur hann haft
áhuga á lækningum og verið laginn við alt, sem
þar að lýtur. Hafði hann oft, meðan hann var í
Stykkishólmi, aðstoðað Guðmund lækni við störf
hans. Þá má og geta þess, að síra S. G. hefur
lengi haft mikinn áhuga á bindindismálinu og
starfað fyrir það.
Hann er enn ern og glaður í lund. En fyrir
nokkrum árum misli hann röddina svo, að hann
mátti ekki tala hærra en svo sem í liálfum hljóð-
um, og af því lagði hann niður prestskapinn og
hætti að gefa kost á sjer til þingmensku.
Yið Vatnið.
Vatnið lá spegilsljett við fætur okkar. F*ó mynduðust
örlitlir gárar við fjöruborðið, pvi Vatnið er aldrei álveg
kyrt, heldur en hafið.
Sólin var korain upp fyrir góðri stundu, og stöfuðu
Ijósgullnir geislar hennar yfir Vatnið, frá ytstu austur-
hrún. Þar mynduðu peir mjóa glitbrú fyrir augum okk-
ar, sem alt af breikkaði, uns hún náði yfir hálfan sjón-
hring Vatnsins og endaði við Vesturströndina, sem við
sátum á.
Þurt, rjómalitt skýjanet, vafið í veikri, blá-mengaðri
góðviðrismóðu, með gulleplalituðum kögri og ljósrauð-
um röndum hjer og par, lá ytst niður við sjóndeildar-
hringinn í austrinu, og sást í gegnum skýjaopin í ljós-
an, blágrænan himininn, sem alt af varð dimmblárri,
eftir pví sem hærra var litið upp i heiðloftið.
í fjörunni, fjTrir neðan grasbalann, sem við sátum á,
hafði sandurinn, sem Vatnið hafði borið upp, myndað
litla tjörn úr sitrunni, sem rann niður túnið frá gos-
brunninum heima við bæinn. í pessari tæru lind spegl-
aðist dimmblár morgunhimininn og tindruðu júní-sól-
geislarnir i straumgárunum, eins og óteljandi demantar
væru greyptir í yfirborðið.
Vatnið getur aldrei sýnt himininn í skuggsjá sinni
eins og hann er, pví sjálft ber pað ætíð sinn eigin skol-
rauða litblæ, pótt hans gæti mismunandi míkið og bland-
ist oft fagurlega við fyrstu og síðustu sólarlog morguns
og kvelds.
Straumar peir sem í Winnipegvatn renna og mynda
pað, eru margir og ólíkir. Sumir langt að komnir og
liggja um margskonar jarðveg, sem peir bera menjaraf.
í pað fellur Skolá og Rauðá, og er hvorug tær. En sitr-
an, sem rann frá járnpípu, sem rekin hafði verið marga
tugi ofan í jörðina, rjett hjá íbúðarhúsi bóndans á Okr-
um, sem nú sat hjá mjer niður á bakkanum, var hrein
uppsprettulind og hafði stutta leið að fara niður til
Vatnsins. Hún myndaði svolítinn bláleitan straum fram
í pað, par sem hún rann gegnum sandrifið úr tjörninni.
En fljótlega blandaðist hún pví og hvarf með öllu —
eins og dropi í hafið.
»Ætli pessi litla brunnspræna pín sje sýnishorn is-
lenska pjóðlífsins okkar vestra?« mælti jeg og sneri
mjer að Sveini bónda. Hann var prekinn maður, í hærra
mcðallagi á vöxt. Hendurnar, sem voru allmikið loðnar
á bökunum, hafði útiveran litað mójarpar, og andlitið
og hálsinn báru sama lit, en bjartari blæ. Dökka hárið
var hæruskotið, en alskeggið næstum silfurgrátt. Augun
grábláu lágu í meðallagi djúpt undir loðnum augna-
brúnunum, og skein i peim gletnisbjarmi pegar vel lá
á honum eins og pennan morgun. Sveinn var frændi
minn, en jeg heiti Ófeigur úr Hvarfinu. Hafði jeg dvalið
fáein ár vestra, í Winnipeg, og heimsótt hann einu sinni
á hverju sumri. Var pað ætlun mín að dvelja eitt eða
tvö ár lengur vestra og halda svo alfarinn heim aftur.
Sveinn svaraði mjer ekki strax. Hann tók tóbaks-
plötu og sjálfskeiðing upp úr vasa sínum og skar sjer
væna tölu upp í sig, eins og ekkert lægi á, pví pegar
hann átti annríkt, notaði hann tennurnar í stað hnifsins
á tóbakið. Hann horfði beint heim að bænum og yfir
skógarrjóðrið, sem var á að giska fjörutiu ekrur að
stærð — tún, akur og matjurtagarðar. Alt í kringum
pað reis laufgrænn espiskógurinn. Trjágreinarnar huld-
ust af pjettu laufinu, sem myndaði óslitinn, skeifumynd-
aðan laufsveig frá Vatninu til Vatnsins. En gráhvítu,
renglulegu stofnarnir báru Ijósbleikan blæ í sólskininu.
Íbúðarhúsið var tvílyft timburhús, stórt og vandað, en
fjós og önnur útihús voru flest smá og reist að mestu
úr samfeldum trjábolum. Litla, fyrsta bjálkahúsið hans
stóð nokkuð fyrir sunnan okkur á Vatnsbakkanum, og
var alt orðið af sjer gengið. Hvítfuglar Vatnsins, sem
minna á sjófuglana heima, flugu i smáhópum fram og
aftur yfir fjörunni. En uppi á fjörubakkanum sátu tvær
krákur á lauflausum greinum gamallar og útlifaðrar
bjarkar og krúnkuðu ekki óápekt hálfbræðrum sínum,
hröfnunum.
Jeg endurtók spurningu mína.
»Svei mjer ef jeg skil pig almennilega«, svaraði hann
mjer loks og velti tóbakstölunni í gríð og ergi uppí sjer,
og horfði pannig á mig, að jeg fann að hann gaf mjer
til kynna að mjer væri best að tala skýrara og meira
blátt áfram við sig. Jeg vissi samt að hann skildi hvað
jeg átti við, pótt hann máske ekki væri búinn að ráða
pað við sig hvernig hann ætti að svara.
»Nú, jeg á blátt áfram við með spurningunni, hvort
íslendingar hjer i álfu muni blandast hjerlendu pjóð-
inni, eins og bæjarsprænan Vatninu?«
»Pað veit jeg andskotann ekki! Pjer er best að beina
pessari spurningu að islensku stórfiskunum í Winnipeg.
Til dæmis ritstjórunum og prófessorunum. Pá geri jeg
vita pað!«
Sama góðveðursgletnin skein út úr svip hans og