Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 86

Óðinn - 01.01.1921, Qupperneq 86
86 ÓÐINN um, og nú sjeu dragvjelar teknar við af þeim og knýi áfram margristuplógana. Hann heldur það alt saman bara auglýsingaskrum og segist hafa verið nógu lengi vestra til að þekkja úr þeim grobbið. Þannig halda menn hjer að alt standi í stað heima síðan þeir lögðu af stað fyrir 20—30 árum síðan, og það sjeu aðeins bjálka- kofarnir þeirra sem timinn megni að breyta í timbur- hús. En látum þá eiga sig. Og sumir hafa líklega ástæðu til að lála sjer vera í nöp við fólkið heima og óblíð- una margtugðu, en samt hefðu þeir átt að geta metið fegurð náttúrunnar og andlegu fjársjóðina —hafi þeir þekt þá. En þeim, sem þykir aðeins vænt um það sem þeir geta borðað, verða Sljetturnar frjófu nægileg fegurðarútsýn. Pessir menn hafa valið og hafnað. Peir eru flestir týnd- ir og Iíklegast liggur sökin hjá heimaþjóðinni — í heima- blóðinu, því miður. En jeg sje eftir öllum þeim sem ísiandi unna, að hverfa sjálfum sjer með sínum í bræðslu- pottinn hjer. ísland má ekki missa þá og þeir mega ekki missa ísland. Pessari þjóð og þessu landi munar ekkert um okkur. Hjer erum við og verðum hafsdropi. Heima gætum við myndað heila á. — Pegar forfeður okkar bygðu ísland, þá gáfu þeir því tungu sína og sögu, siði og yfirbragð. Pegar við komum hingað, er þess óbeinlínis krafist af okkur að við skellum söguna aftan af okkur en tunguna að framan, tökum upp nýja siði og fáum nýtt yfirbragð. Hjer eru tvenn landnám ólik. Við göngum undir jarðarmen alt annara landshátla, en við höfum átt að venjast. Hálfum okkur verðum við að gleyma — hljótum jafnvel að gerbreyta hinum helm- inginum, svo hann geti þrifist í landi þessu, að ekki sje minst á útlendingsnafnið, sem klingdi i eyrum inn- flytjandans eins og skrílsyrði götustráka. Pað er ekki glámskygni, heldur starblinda, hjá fs- lendingunum sem fyrst fluttust hingað og teijast nú lær- dómsmenn hjer, að stara stöðugt á illviðri íslands að baki, en horfa aldrei rannsóknaraugum til framtíðar- innar þar. Frumburðarrjett sinn og barna sinna hafa þeir varð- veitt Iítið betur en Esaú forðum daga. Móðurmál sitt kenna þeir börnunum aðeins að hálfu leyti — svo þau skiiji það sem þeir þurfa að tala við þau. Oft er það sökum þess að foreldrarnir geta eigi mælt á öðru máli. Vanalegast lesa börnin alt á enskri tungu, en þekkja lítið sem ekkert til íslenskra bókmenta, fornra eða nýrra. Arineldurinn helgi vermir of sjaldan hjörtu barn- anna hjer. Skólagangan, sem alt átti að kenna, en sem margur íslendingurinn er nú búinn að reka sig á, að er alls- herjar steypimót, sem eyðir flestum sjerkennum barns- ins, og virðist oftast kjarnlítil, þótt lyrirferð lærdóms- ins sje ærið nóg — verðnr því sú arðlaus uppspretta, sem unga kynslóðin hjerfædda verður að liafa fyrir svölunarlind sálarinnar. Vjer, sem fullorðnir ílyljumst hingað hreytumst nauðugir, viljugir, og verðum að lok- um annarleg mynd í þjóðernislegum skilningi. — Heim- förin er það eina, sem getur fyllilega bjargað okkur frá ætternisstapanum — íslenskum aldurtila«. »Heimförin segir þú!« svaraði bóndi og ræskti sig. »En að hverju ættu íslendingar hjeðan úr álfu að hverfa heim? — Ráðast í vinnumanna- og vinnukonustöður? Verða bændur, sjómenn, kaupmenn og því um líkt?« »Já — því ekki það? — Verða alt það sem þeir voru og eru og meira til. — fsland sefur ennþá í tilliti til barna sinna sem fluttu vestur um haf. Það hefur aldrei gert neitt í þá átt að ná þeim aftur heim — máske þvert á móti. Nýjar öldnr hafa risið og munu rísa hjer, til að reyna að varðveita það sem íslenskt er vestra, en þær falla aftur ■— flestar. Umhverfið er óhentugt og blöndunin er orðin of mikii til þess að þær komi að fullum, almennum notum. Stór partur giftist út úr þjóð- inni og týnist — flest. En ef íslendingar heima hæfust nú handa og gerðu heimförina greiðari og útvegina fleiri og auðnuvænlegri fyrir okkur en verið hefur, þá myndu stórir hópar flytja heim aftur. Og jeg skil ekki annað en íslendingar heima gætu gert þetta, og þeir ættu að gera það strax. Hefðu átt að vera byrjaðir á þvi verki fyrir mörgum árum síðan«. »Jú-ú. — En þú færð aldrei það fólk, sem hjer vinn- ur sorpvinnu, til að stunda sömu atvinnu heima. Pað er nú skrítið, en það er nú svona samt. Og hveitibænd- urnir er jeg hræddur um að myndu sakna akranna sinna hjerna«. »Máske. En það eru undarlegir menn, sem ekki vilja vinna það starf fyrir föðurlandið, sem þeir þykjast ekki of góðir að vinna í hverju öðru landi sem er — það er að segja ef kaup og önnur skilyrði væru hin sömu. En hvað bændunum viðvíkur, þá sýnist mjer að sumir þeirra kunni því alls ekki illa að setjast í helgan stein í bæjum og borgum eftir vel unnið dagsverk. Pví ekki að setjast að í ættarlandinu og njóta þar í ellinni ávaxta af starfi sínu? Petta gera Englendingar sem hingað flytjast og margar aðrar þjóðir í smærri og stærri stíl, eins og t. d. ítalarnir. — Hvað lítið hefur flutst heim aftur af vesturförunum, sem margir hverir hafa aðeins komið í fyrstu til að sjá sig um, eins og jeg, þótt við- staðan hafi orðið ærið Iöng, er íslendingum heima að kenna meir en okkur. Hvenær setn heimflutningurinn byrjar, þá koma margir, margir. Pessa miklu þjóð mun- ar ekkert um þá tölu, en það er einlæg trú mín að sá viðbætir yrði heillaríkur fyrir ísland. Og sá austuiflutn- ingur tengdi austrið og vestrið miklu tryggari böndum, en nú eiga sjer stað«. »Mikil er trú þín! En jeg segi nú fyrir mig að jeg flytst aldrei heim. Aldrei álfarinn. Jeg get það ekki. Og jeg er hræddur um að margir muni segja það saraa. Jeg finn það á mjer að jeg ber lijer beinin. Börnin mín telja þetta land föðurland sitt og fengjust ekki til að fara heim með okkur hjónunum til að seljast að, þótt við gætum selt bú og jörð hjer. En með þeim hjer verð- ur ellin okkur Ijettbærari en án þeirra á fslandi. Pað er margur aldraður maðurinn hjer, sem gelur tekið undir, af alhug fullum sorgar, með skáldinu, sem segir: Jeg á orðið einhvernveginn ekkert föðurland. Við landnemarnir erum milliliðir — fæddir til að deyja ættþjóðinni — deyjum til að skapa hina óskildu. Mynd okkar heima hverfur — er horfin, og hjer endist hún lítið lengur en frumbýlin okkar, sem jöfnuð eru smátt og smátt við moldu fyrir nýhýsum — nýjum end-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.