Óðinn - 01.01.1921, Page 87
ÓÐINN
87
urbótum. Að minsta kosti nýjum siðum handa nýrri
kynslóð«.
Sveinn var staðinn upp. Jeg reis líka á fætur. Jeg sá
að hann ætlaði að segja eitthvað meira, og svaraði pess
vegna ekki. Enda fann jeg að samtalið myndi á enda.
Á leiðinni heim að bænum bætti hann við:
sPið, sera komið að heiman núna, með fegurri fram-
tíðarspár og langtum glæsilegri trú á framförum íslands
en við hðfðum, — og nokkrir heima höfðu — fyrir
meira en fjörutíu árum síðan, virðist ekki geta litið
óhlutdrægt yfir fyrstu árin okkar hjer. Ef pú vissir við
hvað var að stríða hjerna í fyrri daga, pá myndirðu
tala um hnignan íslenskunnar eins og hvern sjálfsagð-
an hlut. Okkur er stór vorkunn, pótt alt, sem íslenskt
var í okkur, níddist úr okkur í baslinu pvi. Vinnuleysi,
vinnuharka og alt skarni ausið sem íslenskt var — af
pví við sátum í lægstu tröppu pjóðfjelagsins. Eða svo
fanst mjer. Pá var öldin önnur en nú, pegar við erum
farnir að pota okkur upp að efstu tröppunum. En pá
pótti íslendingsnafnið vansæmd. Pá komu nafnabreyt-
ingarnar, stafabreytingarnar, úrfellingarnar og pjóðern-
isafneitunin. — Pjóðernisfyrirlitningin andaði alstaðar
kringum okkur. Hún rauk upp af heitum sláturdiskun-
um, gufaði eins og svitalykt út úr íslensku ullarfötun-
um, hvítum, gráum, mórauðum og svörtum, og skakk-
skældi sig í óteljandi angursmyndum í bjagaðri bögg-
uls-enskunni okkar, pegar brauðs var leitað. Um pelta
getum við best borið, sem borgarlífið reyndum í pá
daga. Jeg vann nokkur tyrstu sumurin uppi i Winnipeg,
til að bæta úr brýnustu nauðsynjum heima fyrir. Og
par bar Enskurinn fram nafnið mitt eins og »Svín«.
Mjer fjelt petta bölvanlega, skal jeg segja pjer, en að fá
pá náunga til að leiðrjetta petta, var auðvitað ómögu-
legt. Pað gerði víst lítið til í peirra augum og eyrum
hvaö útlendu vinnujálkarnir voru kallaðir á peim ár-
um. Jeg hef samt haldið nafni mínu óbreyttu. En svip-
aða orsök og pessa vissi jeg oft verða til pess að menn
breyttu nöfnum sínum, svo enskt tungutak bæri nafnið
»rjett« fram, sem peir sjálfir voru búnir að afbaka«.
Lengri varð samræða okkar ekki að pessu sinni.
Pegar inn kom var rætt um daginn og veginn, á ensku
og íslensku, pví Mr. Sinclair tók pá drjúgan pátt í sam-
talinu, ásamt kæruslu sinni og börnum peirra hjóna. —
En góðviðrisútsýnin frá Vatninu Ijómar enn í sál
miuni, en að eyrum mjer sækir:
Jeg á orðið einhvernveginn
ekkert föðurland.
Porsleinn P. Porsteinsson.
(1916).
Afbrýði.
Hýrna tekur heims um ból,
hörfar nótt og grætur,
pví hin unga árdagssól
er að risa á fætur.
*
Yaðla-hjónin,
Það er ekki vanalegt að heyra mikla háreysti
eða bergmál í fjöllum, meðan íslensku alþýðu-
mennirnir eru að heyja æfilangt stríð og strit við
erviðleika lífsins, berjast fyrir lífi sinu og sinna og
styðja að heiðri lands síns og þjóðar, hagsæld og
velmegun á yfirstandandi og ókomnum tímum og
þar með vinna ættjörð sinni ómetanlegt gagn.
Og þessu — sem alt er unnið i kyrþey — veita
fáir eftirtekt, slíkir menn eru sjaldan ónáðaðir
með heimsókn verðlauna og tignarmerkja, það á
sjaldan leið til hinna kyrlátu, óframfærna alþýðu-
manna, en þegar loksins nályktina fer að leggja
Halldór Bernliarðsson. Elín Jónsdóttir.
af háöldruðum heiðursmönnum, útslitnum í þarfir
þjóðfjelagsins, þá eru það að eins einstakir menn
sem fyrst opna skilningarvitin og fá nasasjón af
því, að þessir menn hafi verið að einhverju gagni.
Hjer kemur mynd af hjónum, sem aldrei hafa
tranað sjer fram, eða leitað sér uppgöngu í tign-
arstiga virðinganna, en hafa þó lotulaust unnið
tvíklýft til sæmdar sjer og öðrum til gagns, á
við marga þá, sem hafa verið dásamaðir utan
lands og innan, og eru það gömlu hjónin Hall-
dór Bernharðsson og Elín Jónsdóttir á Vöðlum
í Önundarfirði.
Halldór Bernharðsson er fæddur á Þórustöðum
í Önundarfirði, mánudaginn í 10. viku sumars,
27. júní 1842 þar sem foreldrar hans bjuggu.
Faðir hans var Bernharður (f. 30. maí 1812)
Guðmundsson bónda í Tröð (f. 1782) Jónssonar
hreppstjóra í Tröð, Gíslasonar. Guðmundur í Tröð
giftist 29. sept. 1802 Marsibil Bernharðsdóttur,
bjuggu þau síðan í Tröð til þess hann dó 11.
mars 1814, með þeim hætti, að hann var einn á
ferð utan af Hvilftarströnd. Ætla menn að hann
hafi fallið í móðsprungu í skafli, sem brostið hafi