Óðinn - 01.01.1921, Síða 90

Óðinn - 01.01.1921, Síða 90
9Ó Ó;ÐIN;N Yísur fluttar eða sendar Jóni Jacobson Iandsbókaverði á sextugs-afmæli hans mánud. þ. 6. des. 1920. Én orðstírr gefinn sem andinn göfgi æ mun ódauðlegur. Pakka fortíð, óska heilla í framtíð. Malthías Pórðarson. I. Heill sextugur! Jón minn Jacobson. í þjer á sjer ellin æsku von. Pú heykist ekki sem grannur gormur, ert hreinn og beinn — hreinn og beinn sem norðanstormur. Gesliir. VI. Sæll og blessaður, sextugi nafni! Sorg og elli og neyð þjer hafni. Ættgöfgin þjer sælu safni, svo þú lifir hundrað ár, fellir aldrei angurstár, fáir ekkert svöðusár, siglir beint með eld i stafni. II. Á himni, jörð og í helvíti hvar sem þú leitar inn þá veit jeg, að þú ert velkominn og veglegur búinn staður, því bæði drottinn og djöfullinn og djeskotans jarðarmaðkurinn, þeir vita, vinur minn, að þú ert trygðatröll og tállaus maður. Svo bið jeg drottinn og djöfulinn drösulinn að leiða þinn um löndin bæði út og inn, en að eins fyrst um sinn. Pvi ætljörð kveður yfir höfði Jóni: Beinin skaltu bera hjer á Fróni. [Guðm. landlæknir Björnson, skrifað »currente calamo« heima hjá J. Jac. í kunningjahóp að kveldi þ. 6. des.] III. Hverju á að svara, er sextíu ára segja þig frækinn kirkjubækur, hvatan á fæti og framúrleitinn, fránan að viti í tali og riti, árla á kreiki og austursækinn æskunnar leið á brattar heiðar, svinnan og stakan, söngvinmjúkan, suðrænan kvist, er norðrið gistir. Jak. Thor. IV. Aldarfjórðungs öll þín störf á óðali mentagyðju bera volt um bætta þörí og búmannlega iðju. Sigurður Kristjánsson [bóksali]. V. Sextug er Skuld, síung Verðandi, Urður elli nái. Víða þínir vegir liggja við að bæta, fræða og tryggja, þín var altaf heilbrigð hyggja, hugurinn frjór og lundin ör, um þig streymdi æskufjör. Enn fer tungan hvöss af vör. Hug þinn engir skuggar skyggja. Sextugur ertu sólar megin — síst þó færir rudda veginn. Nú er um þig ástrún slegin allra vina, fjær og nær. Pó að skilji sveit og sær. Svona er að vera mörgum kær. Signi þig, Jón, hin svásu regin. Jón Björnsson. VII. Svona ertu sextugur: svírabeinn og liðugur, mælskusnjall og margfróður, mannasiða frömuður. Esphælinga ættbálkur í þjer lifir sigildur og Pórarins niðja þrautreyndur þróttur andans magnaður. Svalberðinga svartrauður svellur í æðum göfugur, boðnar víni blandaður, blóðsins lögur máttugur. Mörgum árum móti taka áttu enn; það er alvalds ráð! Og í gullrendu glasi þínu ódáins veigar aldrei þrjóti. Pökk fyrir árin áður liðnu, Jón Jacobson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.