Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 3

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 3
5 laganám sitt af hinu mesta kappi. Sjerstaklega voru það tvö mál, menntamálið og landbúnaðarmálið, sem hann bar ríkast fyrir brjósti, enda voru þau aðaláhugamál hans meðan hann lifði, ekki síst síðustu árin. Þau voru óað- greinanlega sameinuð í huga hans. Verulegra framfara í landbúnaði gat hann ekki vænst, nema því aðeins að almcnn menntun ykist að miklum mun í landinu og bændur fengju auk þess nauðsynlega sjerþekking á öllu því, er snerti atvinnuveg þeirra. Því var honum jafnan mjög umhugað urn, og það þegar á Hafnarárunum, að bændur og bændaefni öfluðu sjer sem mestrar og bestrar búþekk- ingar. Var hann þess jafnan hvetjandi að efnilegir menn fengju styrk til utanfarar til þess að læra og kynna sjer búnaðarháttu annara þjóða. Þeim fáu mönnum sem komu til Hafnar í þeim erindum tók hann tveim höndum og greiddi götu þeirra að svo miklu leyti, sem í hans valdi stóð. Einn af þeim mönnum er mjög nutu góðvildar P. Br. og leiðbeiningar á þessum árum var Hermann Jónas- son. Hann kom til Hafnar haustið 1884 frá Hólaskóla í þeim tilgangi að leita sjer þeirrar búþekkingar, er hann ekki hafði getað fengið á Hólum. P. Br. leist vasklega á manninn og þótti hann líklegur til stórræða landbún- aðinum til eflingar, ef hann fengi nokkra menntun. Studdi hann að því með ráðum og dáð að Hermanni yrði utanförin að sem mestu gagni og síðar varð hann þess mjög hvetjandi að Hermann reyndi að gefa út tímarit fyrir bændur. P. Briem átti því ekki hvað minnstan þátt í því að Búnaðar- ritið, er flutt hefur margar góðar og gagnlegar ritgjörðir, hóf göngu sína, enda naut það, eða útgefandi þess, að- stoðar hans fyrst framan af. Eins og kunnugt er sat Páll Briem á 3 þingum (1887 — 91), sem þingmaður Snæfellinga, og ljet þar mikið til sín taka, þótt ungur væri. Bar hann ekki hvað sízt landbún- aðinn fyrir brjósti. í fyrstu ræðunni, sem hann hjelt á þingi farast honum svo orð: »Ekkert getur þingið að mínu áliti gjört þarflegra en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.