Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 5

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 5
7 hans og mannkosti að verðleikum, en hætti til að leggja orð hans og gjörðir út á verra veg. Mun þetta hafa átt nokkurn þátt í því að hann gaf ekki kost á sjer við næstu þingkosningar, en hugðist að vinna landi sínu og þjóð meira gagn með því að rannsaka og rita um ýms þjóðmál öðrum ti! leiðbeiningar, en að taka beinan þátt i hinu þólitíska þrefi. Eþtir að P. Br. var orðinn sýslumaður í Rangárvalla- sýslu árið 1890 og hafði reist bú, gjörðist hann brátt bú- sýslumaður mikill, og ljet sjer mjög annt um að sýslu- búar sínir tækju uþþ ýmsa nýbreytni til búnaðarbóta. Ljet hann ekkert tækifæri ónotað til þess að hvetja þá til framtaksemi og beina framfaraviðleitni þeirra í rjetta átt. — En hans naut þar skamma stund við, því árið 1894 er honum veitt amtmannsembættið og fluttist hann hingað norður þá um haustið. — Nú átti hann hægra með en áður að láta til sín taka, enda var þess ekki lengi að bíða. Búskaþurinn og sveitalífið hafði haft þau áhrif á hann, að landbúnaðurinn var orðinn honum enn meira áhuga- mál en nokkru sinni áður, hann var staðráðinn í að gjöra allt, sem í hans valdi stóð, til þess að eyða öllu því, er hnekkt gæti framförum landbúnaðarins, og leita allra ráða honum til eflingar og viðreisnar. Honum var ljóst að hjer var mikið færst í fang, en hann var jafnsannfærður um að til mikils var að vinna, því honum duldist ekki að framtíð þessa lands, sem hann unni svo heitt, var að miklu leyti undir því komin að landbúnaðurinn tæki verulegum framförum, væri rekinn með meiri þekkingu og dugnaði en hingað til. — Á leiðinni hingað norður til embættis síns varð hann þess vísari, að fjárkláði mundi vera hjer á Norðurlandi. Var hann þegar ráðinn í því að hætta ekki fyr en þess- um forna meinvætti sauðfjárræktarinnar, sem þegar hafði gjört landinu svo ómetanlegt tjón, væri með öllu fyrir- komið. Ritaði hann þegar sýslumönnunum og lagði fyrir þá að grenslast um hve kiáðinn væri útbreiddur. Svör sýslumanna báru það með sjer «að útbrot voru hjer og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.