Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 35

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 35
39 vorið 1904. Tilbúin áburðarefni voru borin á og svarar sá áburður til á vailardagsláttu 100 pd. Chilesaltpjetur, 300 pd. Superfosfat 18 % og 300 pd. Kainit. Heyaflinn af dagsláttu var: Nöfn aíbrigðanna. Hey purt af dagsláttu. Pd. Messdag hafrar (Svenskir) 7470 Grenáhafrar (Norskir) 7260 Kubbhafrar (Svenskir) 6870 Gullrenghafrar (Svenskir) 6390 Svalöfs Klorhafrar (Svenskir) 6240 >• Ligowahafrar (Svenskir) 5700 Campion hafrar (Svenskir) 435° Svarthafrar (Svenskir) 3810 Þegar höfrum er sáð í þeim tilgangi að slá grasið, er bezt að slá það, þegar það er orðið I fet á hæð, en slá þá heldur tvisvar til.þrisvar á sumri. Með því er hægt að fá betra og næringarmeira hey. Tilraunir voru gjörðar með það, hve hafrarnir Ijettast mikið við þurkinn, og virðist það vera 65 — 77 °/0 (smávaxnir minna, stórvaxnir meira). 3. Bygg. Af því voru gjörðar tilraunir með 9 afbrigði. Þeim var sáð sama dag og höfrunum, í samskonar jarðveg og sami áburður borinn á. Af byggafbrigðunum urðu fullþroska: Svalöfs tidliga Sexradsbygg varð fullþroska 5. september. Bygg frá Norðurbotnum Torneá varð — 10. — — — Luleá — — 10. Finnebygg — — 20. Björnebygg — — 20. Þær tegundir, sem eigi urðu fullþroska voru: Primusbygg Svanehalsbygg

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.