Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 37

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Blaðsíða 37
41 Jarðeplin voru sett niður 27/s. Þau voru sett í raðir með I al. millibili, en í röðunum voru 12 þuml. á milli þeirra. Upp var tekið 15/9. Eptir uppskeru þeirri, sem fjekkst af hverrju afbrigði, hef- ur uppskeran á vallardagsláttu verið reiknuð, og er hún sýnd í fyrsta dálki á eptirfarandi skýrslu. Þá hefur verið rannsak- að, hve mikið af þurefni og sterkju er í hverju jarðeplaaf- brigði. Það er eigi nóg að fá mikla uppskeru að vöxtunum til, ef í hana vantar þau næringarefni, sem hafa mesta þýð- ingu. Jarðeplaafbrigðunum hefur verið raðað eptir því, hve mikið af sterkju er í uppskerunni af vallardagsláttu, þannig að þau atbrigði, sem mest er í, eru talin fyrst; þau sem minnst er 1' síðast. Annars er hægt að sjá af 2.—5. dálki í skýrslunni, hve mörg °/o af þurefni og sterkju hefur reynst að vera í hverju afbrigði; eptir þeirri °/0 tölu er svo reiknað út, hve mikið af þurefni og sterkju er í uppskerunni af dagsláttu. Sterkjan er töluvert mismunandi (en eptir því fer næringargildi jarðeplanna). Mest var hún í Capellu eða 14,5 % en minnst reyndist hún að vera í Islenzkum jarðeplum af Akureyri, eða 8,5 °/0. I sjötta dálki skýrslunnar er sýnd upp- skera í hlutfalfi við útsæðið. Þá sjest meðalþyngd jarðeplanna og þyngd hinna stærstu af hverju afbrigði og að síðustu hve mikið af jarðeplunum hefur reynst skemmt við upptökuna. Það var einnig reynt að komast að raun um hvert af af- brigðunum væri mest bráðþroska, og voru jarðeplin í þeim tilgangi athuguð nákvæmlega 15/s og af hverju afbrigði teknar upp 2 plöntur. Eptir þessum athugunum eru hjer talin 6 af- brigði sem virtust að vera mest bráðþroska. Þau voru: Harbinger, Prof. Mærker, Early Sunrise, Leksands, Ella, Malsnæs. A næsta sumri verða gjörðar tilraunir með öll hin sömu afbrigði, og verður þá fróðlegt að vita hvert árangurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.