Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 43

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Side 43
47 Frá gróðrarstöðinni á Sandnæs í Noregi voru útvegaðar þessar plöntur og gróðursettar í tilraunastöðinni. Rauðber (Ribes rubrum). Sólber (R. nigrum). Gullber (R. aurum). Jarðarber (Fragaria). Hindber (Rubus ideus). Beinviður (Euonymus europæa). Geitablað (Lonicera coerula). Ösp (Papulus balsamea). Spiræa sorbifolia. Reynslan verður að sýna hverjum þroska þessar tegundir geta náð hjer á landi. Síðastliðið sumar spruttu þær vel. b. Frœ. Þessum frætegundum var sáð. Fjallafura (Pinus montana & uncinata). Fura (Pinus silvestris). Fræið frá Norðurbotnum. Sembrafura (Pinus cembra). Birki (Betula odorata). Norskt og íslenzkt fræ. Reynir (Sorbus aucuparia). Elri (Alnus incana). Síberiskt baunatrje (Caragana arborescens).

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.