Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 43

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Page 43
47 Frá gróðrarstöðinni á Sandnæs í Noregi voru útvegaðar þessar plöntur og gróðursettar í tilraunastöðinni. Rauðber (Ribes rubrum). Sólber (R. nigrum). Gullber (R. aurum). Jarðarber (Fragaria). Hindber (Rubus ideus). Beinviður (Euonymus europæa). Geitablað (Lonicera coerula). Ösp (Papulus balsamea). Spiræa sorbifolia. Reynslan verður að sýna hverjum þroska þessar tegundir geta náð hjer á landi. Síðastliðið sumar spruttu þær vel. b. Frœ. Þessum frætegundum var sáð. Fjallafura (Pinus montana & uncinata). Fura (Pinus silvestris). Fræið frá Norðurbotnum. Sembrafura (Pinus cembra). Birki (Betula odorata). Norskt og íslenzkt fræ. Reynir (Sorbus aucuparia). Elri (Alnus incana). Síberiskt baunatrje (Caragana arborescens).

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.