Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 48

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Qupperneq 48
52 jarðveginn en Beintindaherfið mylur hann minnst og er því einkum notað til að herfa niður með hafra og áburð. Diskherfi (Tallerkenharv) eru herfi nefnd, sem eru að því leyti frábrugðin vanalegum herfum, að í stað tinda eru hring- myndaðar stálplötur (um 15” að þvermáli), sem líkjast diskum að lögun. Stálplötur þessar eða diskar, eru festar á tvo járn- ása, sem eru hreifanlegir þannig að þeir annaðtveggja eru í beinni línu eða mynda meir eða minna sljóft horn. A herfinu er sæti fyrir mann. Af diskherfum eru til ýmsar stærðir. Þau minnstu eru fyrir 1 hest og eru með 6 diskum. Herfi þetta er sýnt á 6. mynd. Ef jarðvegurinn er mjög seigur er hægt að nota herfi þessi þannig að 2 hestar gangi fyrir þeim. Fyrir hinum stærri herfum ganga 2 hestar. Þau eru með 8—12 diskum. Hæfiiega þung fyrir vora hesta eru herfi með 10 diskum. Diskherfið er bezt allra verkfæra, sem reynd hafa verið við tilraunastöðina, til þess að mylja jarðveg. Þegar herfið er dregið áfram, skerast diskarnir niður í jarðveginn. Það má láta þá skera meira eða minna náið með því, að hafa diskásana beina eða láta þá mynda horn innbyrðis, og vinn- ur þá hver diskur sem lítill plógur. Rúlluherfi er norskt. I því eru 3 ásar, sem eru festir í járngrind, og út úr þessum ásum ganga sterkir járngaddar. Þegar herfið er dregið snúast ásarnir, en moldarkögglar, sem verða á milli þeirra myljast sundur. þetta herfi vinnur vel, sje jarðvegurinn hæfilega rakur og eigi of seigar rótartæjur, sem festast í herfinu. 3. Valfi. Valti hefur verið útvegaður. Hann er með tveimur rúllum og er nauðsynlegur til að sljetta yfir moldina þegar búið er að sá höfrum eða grasfræi. 4. Hesfarekur. Heslarekur eða moldrekur eru þau verkfæri nefnd, sem notuð eru til að flytja til og jafna yfirborð jarðvegarins með. Af þeim hafa verið útvegaðar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.