Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 54

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 54
Jarðræktarfje/ög. 1. Garðyrkjufjelag Reykdœla. Við laugarnar í Reykjadal voru fyrst gjörðar tilraunir með jarðeplarækt á árunum 1850—60, og var hún stunduð í 6 ár. Eptir að hætt var að setja niður í garðinn lifðu jarðeplin þar í 7 ár. 1880 settir niður í gamla garðinn 2 pottar í 36 faðma (í færikvíagrindum). Uppskera af þessu 40 pottar. A árunum 1881 —1891 allt af breitt til og nýir garðar byggðir á þessu svæði. 1892 mest uppskera nálægt 53 tunnur og garðurinn þá um 380 Q faðma. Nú mun garður- inn vera kringum 2 dagsláttur, en ekki sett í hann allan. Reykdælingar hafa nú stofnað fjelag í þeim tilgangi að auka garðræktina að mun við laugarnar, stækka garðinn og vinna í honum 1' fjelagi. 2. Garðyrkjufjelag Sei/uhrepps. A áliðnum vetri 1904 var stofnað hlutafjelag í Seiluhreppi í Skagafirði til þess að stunda garðyrkju í stærri stíl við hverina í Reykjarhóli. Formaður fjelagsins var kosinn Chr. Popp kaupmaður á Sauðárkrók. Land það, sem fjelagið ljet mæla til girðinga, er 8 dagsláttur að stærð, og liggur um- hverfis heitar uppsprettur, sem koma fram hingað og þangað í ofanverðum hólnum. Hallinn á garðstæðinu er allmikill móti austri einkum ofan til, og efst liggur klettaband um þvera spilduna. Neðan til hafði myndast allseigur en leirkenndur mýrar- jarðvegur, þar sem heita vatnið streymdi hingað og þangað í smáseitlum ofan hallann. Til þess að þurka landið og leiða hita um það, var öllum heitu uppsprettunum safnað saman í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.