Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 59

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 59
63 Þessi ár var opt vorhart og sumrin köld og votviðrasöm, þó sjerstaklega sumarið 1882; varð uppskeran minni en menn höfðu gjört sjer vonir um, og dró það talsvert úr áhuga garðeigenda við starfið. Frá tveimur heimílum var jafnvel alveg hætt að nota nýlega garða, sökum þess það þótti ei borga tilkostnaðinn. A þessu tímabili ætla jeg að jarðepla ræktin hafi verið á nálægt 1/2 dagsláttu og árleg uppskera 16—24 tunnur. Frá 1886 til 1896 fór aptur að rætast betur úr vonum manna. Aðal-ástæðan til þess var sú, að þá var tekið fyrir að gjöra opin ræsi fyrir heitt vatn í gegnum garðana, þar sem því varð við komið, án mikillar fyrirhafnar. Þetta hafði næstum ótrúlega góð áhrif á sprettuna; það varð bæði til að auka jarðylinn, og vatnsgufan hlífði grasinu mjög við næturfrostum. Við það fór uppskeran árlega að aukast, og jafnframt því, að glæðast áhugi fyrir starfinu. Fjölgaði þá mönnum er tóku þátt í því og var stöðugt aukið við sáðlandið, brotnar nýjar spildur til viðbótar. Menn voru farnir að venjast störfum þessum og þau því farin að verða auðunnari og ódýrari en áður, t. d. var mest unnið að görðunum þá tíma er ei varð annarstaðar unnið fyrir frosti. Utsæðið sett niður í jarðylinn óspírað, opt strax um miðjan maímánuð. Auk þess voru nú fengin hentugri verkfæri, svo sem stunguspaðar, toríkvíslar og taðkvarnir. A þessu tfmabili munu hafa verið í rækt um 700 Q fin. Eptir því sem mjer er kunnugt, hafa það að eins verið undantekningar, ef mest uppskera hefur verið meiri en 25 föld, við útsæðið, en það vissi jeg að hún var í góðum og vel hirtum görðum. En einnig það að þar sem þau skilyrði voru lakari, þá var hún opt þriðjungi minni að minnsta kosti, í hlutfalli við útsæði. Það mun, sfst oftalið að árleg uppskera hafi verið 30—50 tunnur. Næstliðin 8 ár eða frá 1896 tii haustsins 1904, var enn nokkru aukið við sáðlandið. Var stærð þess þá orðin nálægt túndagslátta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.