Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 62

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1904, Síða 62
J'ræðslusfarfsemi fje/agsins. 1. Starfsmenn. A þessu ári befur skólastjóri Sigurður Sig- urðsson' eingöngu starfað í þarfir Ræktunarfjelagsins frá i. maí til septembermánaðarloka. Auk þess hefur hann að vetrinum, að miklu leyti annast brjefaviðskipti fjelags- ins, og útreikning á tilraunaskýrslum fjelagsins. Herra búfræðingur Stefán Baldvinsson befur verið ráðinn, sem aðstoðarmaður Sigurðar Sigurðssonar. Hann dvaldi um sumarið við tilraunastöðina á Akureyri, en um veturinn á Hólum. 2. Ferðir til leiðbeininga. Sigurður Sigurðsson hefur ferðast um nokkurn hluta Skagafjarðarsýslu á tímabilinu frá 4.—10. maí. Um Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu 16. júlí til 13. ágúst. Um Þingeyjarsýslu 19. ágúst til 2. september og aptur 3.-6. september. Auk þess fór hann nokkrar styttri ferðir um Eyjafjarðarsýslu. Aðra tfma hefur hann dvalið við aðaltilraunastöð fjelagsins. 3. Verkleg kennsla í aðaltilraunastöð Ræktunarfjelagsins fór fram á tímabilinu frá 14. maí til 28. júní, eða f sex vikur. I kennslu þessari tóku 17 piltar þátt. Styrkur sá er fjelagið veitti í þessum tilgangi var samtals 526 kr. Kennslunni var þannig hagað, að nemendur unnu 8 tfma í tilraunastöðinni, hvern virkan dag, að ýmsum jarðyrkju- störfum, svo sem plægingum, herfun eða annari vinnu með hestum. Þá var þeim og kennd rófnarækt (útbúnaður á vermireit og gróðursetning), ræktun jarðepla og ýmsra garðjurta, gróðursetning trjáa, korn- og grasfræsáning, notkun tilbúinna áburðarefna o. fl. Jafnframt hinni verk- legu kennslu var nokkur bókleg fræðsla. Vanalega einn fyrirlestur á dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.