Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 2
66 sama Tímariti er og 1878 í 2. bindis V. og VI. hepti prentaður fyrirlestur, er vV. Hoffmeyer kapteinn og for- stjóri hinnar meteorologisku stofnunar í Kaupmanna- höfn hafði haldið „Um straumana í hafinu við ísland“. Byggist það, er hann segir um efni þetta, á rannsókn- um herskipsins Fyllu í Grænlandshafi 1877, og athug- unum síra Peturs Guðmundssonar í Grímsey á sjávar- hitanum við Grimsey frá 1873—1877. Loksins hefir „Premierlieutenant“ F. Bardenfleth í sama Tímariti, 3. bindis_ III. og IV. hepti, látið prenta fyrirlestur sinn um „Rannsóknir á dýpi hafsins kring um ísland“, og skýrir hann einkum frá rannsóknum þeim, er sumarið 1878 voru gjörðar á Fyllu vestur af Snæfellsnesi og norður af Homi og Eyjafirði. pessar 3 ritgjörðir hefi eg lagt til grundvallar fyrir ritgjörð þessari, er einkum á að skýra frá lögun sjáv- arbotnsins, hita sjávarins og straumum hafsins í kring um ísland, en bæði til fróðleiks og svo skilningsauka vil eg fyrst með fám orðum drepa á lögun sjávarbotns- ins í Atlantshafi sunnan frá Suður-íshafi norður að íslandi. Rannsóknir með grunnsökku og hitamælingar í Atlantshafi gjöra það mjög líklegt, að haf þettagrein- ist í 3 djúp af hryggjum niðri í sjónum, sem eru 1900 til 2000 faðma á hæð, og eru þó undir sjávarmáli. Sé byrjað að sunnan, er fyrsta hrygginn að finna milli Tristan da Cunha1 og Suður-Afríku. það, sem er fyrir sunnan hrygg þennan, stendur í beinu sambandi við djúp Suður-íshafsins. Frá Tristan da Cunha liggur hryggur í norður alt að Miðjarðarlínunni; þaðan liggur hann í norður-norðvestur alt að 50. mælistigi vestur- lengdar frá Greemmch. Á hrygg þessum liggur Upp- Eyja þessi liggur í Suður-Atlantshaíi hér um bil á sömu suðlægu breidd og suðurtá Afríku, miðja vega á milli Afríku og Suður-Ameríku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.