Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 60
124 fenjahrúgur til þess að gefa því eitthvert nafn. Hafa sumir getið til, að eiraldarmenn hafi látið þetta þama semfórn til guðanna, og að það beri vott um orrustur og unninn sigur; en aðrir halda það hafi átt að fylgja hinum dánu til annars heims og sé „dánarfé“; bera þeir fyrir sig Ynglingasögu, þar sem stendur: „Sagði hann (Óðinn) svá, at með þvílíkum auðæfum skyldi hverr koma til Valhallar, sem hann hafði á bál; þess skyldi hann ok njóta, er hannsjálfr hefði í jörð grafit1'.1 En um þetta er eigi hægt að segja neitt með vissu. — þ>að þykir og mega fullyrða, að eiraldar-menn hafi notað steinaldardysjarnar til þess að jarðsetja í, en hlaðið haugana utan um þær.2 Brend bein hinna dánu voru látin í dánarker og þau síðan sett í hauga; mikill fjöldi slikra dánarkera finnst í sumum haugum, og virðist svo sem það hafi verið „ættarhaugar11. Verksmiðju-leifar hafa og fundizt frá eiröldinni, og má vel sjá, að það eru steypuhlutir, vopn og ýms verkfæri; hefir steypan verið búin en hlutirnir ófágaðir enn; þar em og eirblendingsstaup og málmhnull- ungar. Tamin dýr á þessari öld vom sauðir, geitur, naut- peningur, svín og hundar. Etin hafa verið hjartdýr, þorskur, lúða, kræklingur og aðrir skelfiskar, en fugla- leifar finnast varla, þótt nóg sé af þeim í sorphaugun- um frá steinöldinni.8 III. JÁRNÖLDIN. pað er eigi fremur unt að ákveða neitt aðal-ártal sem byrjun þessa tímabils, held- ur en við hinar aldirnar. Járnöldin hófst sumstaðar fyr, ^en sumstaðar seinna. Eiröld norðurhluta Evrópu hvarf fyrir járnöldinni hér um bil um Krists fæðing, ’) Sophus Miiller, Aarb. 1876, bls. 274. -) Engelhardt, Om Stendysser o. s. fr., Aarb. 1870, bls. 180. 181. s) Zinck, Bronzefolkets Gravhöje, Aarb. 1871. bls. 57—73 (eptir Steen- strup).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.