Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 42
106 izt saman við mannabeinin, enn fremur hýenur, nas- hymingar og bjamdýr — slíkar dýraleifar hafa og fundizt í þýzkalandi, Frakklandi og víðar; enn fremur visundar, hreindýr og hið horfna mammút. fetta voru nú raunar aðrar tegundir en þau samnefndu dýr sem nú lifa; en alt þetta bendir á, að öll önnur hita- hlutföll hafi þá verið í Norðurálfunni, því þær tegund- ir þessara dýra, sem nú eru uppi, geta alls eigi hald- izt við í loptslagi Englands, Frakklands og þýzkalands, þar er of kalt fyrir fíla og nashyrninga, en of heitt fyrir hreindýrin. Um ísöldina var einmitt hreindýra- timi í Evrópu; en þegar hlýnaði, þá færðust hreindýr- in norður eptir, þvi þau þoldu eigi hitann, en mammút- fíllinn leið undir lok. Saman við þessi steindu bein finnast verkfæri úr tinnusteini, dýrabeinum og horni. Vér finnum ekkert mál, engan staf, er hljómi til vor i gegnum þessar aldir; en ýmsir hlutir benda samt á, að skynsemi mannanna hafi þegar i öndverðu sett þá hærra en dýrin. J>etta langa timabil köllum vér steinöld, af þvi þá voru öll verkfæri úr steini. Steinöldinni er aptur skipt i þtjá kafla: i., mammút-öld; 2., hreindýra-öld og 3., dysja-öld, eptir þeim hlutum, sem mest bar á og voru einkennilegastir á sérhverju tímabili. Næst á ept- ir steinöldinni kemur ciröld eða bronze-öld, og sein- ast járnöld; en öll þessi tímabil renna svo hvert inn í annað, að skörp takmörk verða eigi dregin á milli þeirra. Steinfæri voru notuð löngu eptir að bronze var farið að tiðkast, og eru jafnvel enn notuð af sum- um villiþjóðum, svo vér getum jafnvel sagt, að steinöld sé sumstaðar enn; í Ameríku var eiröld þegar Evrópu- menn komu þangað, bæði hjá Inkaþjóðunum í Suður- Ameríku og Indíönunum í Norður-Ameríku. Annars má og skipta í tvo kafla: 1. stein-tré-beinöld og 2. málm- öld, enhenni apturía, eiröld ogb járnöld; niðurstaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.