Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 54
stig höggin til að ganga niður; hafa því verkmennirnir líklega sigið í leðurreipum eða svarðreipum, því hamp hafa þeir ekki haft. Tinnusteinarnir í þessum námum eru annarar tegundar enþeir, semhinar eldri steinald- arþjóðir notuðu, og er það eitt af því, sem mark er á tekið. Staurabyggingariiar1 eru og fyrst til komnar á þessum kafla steinaldarinnar, en þær ná einnig inn í eiröldina. Leifar þeirra fundust fyrst í Sviss, með því vötn þornuðu þar svo upp, að undrum gegndi, og kom- ust menn því þar í megnan vatnsskort. Yar þetta einkum veturinn 1853—1854, og var þá grafið i botn á stöku vötnum, svo sem Ziirich-vatninu. þar fundust þá staurar þannig settir, að menn gengu brátt úr skugga um, að þetta væri leifar af húsum; margar þúsundir steinfæra, sem þar hafa fundizt, hafa sannað, að þess- ar húsaleifar væru frá steinöldinni, og þar fundust eng- in málmtól. Siðan hafa enn fleiri húsaleifar fundizt, og í sumum málmtól saman við steinfærin. þessi staurahús voru bygð í vötnum og hafa auðsjáanlega verið svipuð þeim, sem Herodotus segir að tíðkazthafi í Prasías-vatninu í þrakíu. þar var sá siður, að hverr sá maður, er fékk sér konu, átti að reka niður þrjá staura, en sérhverr maður átti margar konur (Herod. 5. B. 16. kap.). Fundizt hefir og bátsbrot af holuðum viðarbol. Líkar leifar af staurabyggingum hafa og fundizt á Ítalíu, Frakklandi og írlandi (þar heita þær crannog), og er alt þetta svipað húsum ýmissa villi- þjóða, er enn byggja á Suðurhafseyjum, Indlandseyj- um og Afríku. Leifar af brendubrauði hafa og fund- izt, og sviðið korn, bygg og hveiti. peir gjörðu kök- ur úr korninu 4—5 þuml. að þvermáli og hér um bil *) Klöden I, 398. 1200. Antiquarisk Xidsskrift 1858—1860. bls. 283— 297.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.