Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 35
99 hið svarta litarefni á nethimnuna,1 þá sýnist auga- steinninn rauður, og sjáaldurshimnan (regnbogahimnan, iris) sýnist einnig rauð, af því hún er litarlaus á þess- um mönnum og þess vegna g-agnsæ; þessir rauðeygu menn kallast Albinos eða Kakerlakar, og eru þeir hvít- hærðir og rauðleitir á hörund. Sjaldnar hittist þetta hjá hvítum mönnum2 en lituðum, og eru slíkir menn haldnir spámenn; annars eru mörg dýr og með þessu móti, bæði kanínur, mýs, völskur, moldvörpur, rádýr, kanarífuglar, hrafnar og hænsni; fílar eru opt alhvítir og rauðeygir, og eru þá haldnir helgir í Síam. Sjálf augakúlan „eða hið hvíta í auganu“ er gulleitt hjá svertingjum, en bláleitt á Suður-Evrópu-mönnum. þ>ví meira litarefni, sem í hárinu er, því dekkra er hárið; rautt hár segja menn sé brennisteinsblandið. Hausinn eða hauskúpan er sá hluti líkamans, er einna mest hefir verið tekið mark á við skipting kyn- kvíslanna, og hafa verið við það hafðar nákvæmar mæl- ingar. Retzíus gjörir mun á langllöfðum (Dolicho- cephali) og stuttliöfðuiu (Brachycephali). Báðir eru ann- að hvort skátannar (Prognathi) eða rétttannar (Or- thognathi). jpannig eru Afríku-menn skátentir lang- höfðar; íranar rétttentir langhöfðar; Móngolar ská- tentir stutthöfðar, Ameríkumenn rétttentir stutthöfð- ar. Langliöfðar eru allar germanskar og keltneskar þjóðir, Rómverjar, Grikkir og þeirra afspringur, Gyð- ingar, Arabar, Persar og Indar, Afríkumenn allir (fyrir sunnan Sahara eru þeir skátentir), Astralíumenn, Eskimóar, Austur-Ameríkumenn. Stuttliöfðar eru: i, rétttentir: I.appar, Baskar, Etrúrar, Albanar, Lettar, ') Dýrafr. bls. 17. Jónassen bls. 100. 2) Rauð augu hafði Dr. med. Sachs, ý 1814 i Erlangen, gáfaður og lærður maður, og ráðherra Breta Robert Lowe. Schubert, Geschichte der Seele (1850). 2. Bd. bls. 100. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.