Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 3
67 stigningarey og Pálsklettar (Ascension og St. Pauls Rocks). í>á er hryggurinn er kominn að 50.0 vestur- lengdar, eins og sagt var, greinist hann í sundur og liggur annar armurinn upp að ströndum Ameríku við Cayenne, en hinn heldur áfram í norður-norðaustur til Azoreyja, og frá þeim í norður upp að grynningum þeim, er liggja út frá suðvesturhorni íslands. Dýpri hluti Suður-Atlantshafsins, sem er á milli Suður-Amerlku og hryggsins, er gengur frá Tristan da Cunha til 50.0 fyrir vestan Greenwich, er að sunnanverðu opinn fyrir Suður-íshafinu, og er sjórinn því jökulkaldur í suður- hluta djúps þessa, og því kaldari við sjávarbotn, því sunnar sem kemur. í vesturhluta Norður-Atlantshafs- ins, á milli Vesturheimseyja og Ameríku að vestan, og hryggs þess, er sagt var að frá Cayenneströndinni lægi upp undir ísland, að austan, er sjávarhitinn alstaðar fyrir neðan 2000 faðma dýpi hinn sami, nefnilega i°,7 á mæli Celsíusar. í austurhluta bæði Norður- og Suður-Atlantshafs, sem er samfast djúp frá 30.0 suður- breiddar til 50.0 norðurbreiddar, er sjávarhitinn, úr því komið er niður á 2000 faðma dýpi og til botns, hérum bil alstaðar hinn sami, þ. e. i°, 8. Hið mesta dýpi, sem fundið er í Atlantshafi, er skamt eitt fyrir norðan St. Thomas í Vesturheimseyjum og er það 3875 faðmar. pegar kemur upp undir Bretlandseyjar, Færeyjar, ísland og Grænland, fer Atlantshaf að grynnast, þó er það æði djúpt í Z?iscayafióa.nu.m, rúmlega 2000 faðma. Fyrir vestan Suðureyjar (Hebrides) 0g beint í suður frá íslandi stendur Rockalldrnngur (alþekt fiskimið) á grynningum víðum um sig —. Milli Rockallgrynning- anna og Bretlandseyja gengur úr Atlantshafi djúpur flói upp undir Færeyjar, og nefnist flói þessi Rockall- állinn. Vestanvert við Rockallgrynningarnar er annar flói í Atlantshafi, er liggur upp undir suðurhluta íslands, og- liggur vestan að honum hinn mikli hryggur niðri í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.