Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 63
127 an að, en hvorki að austan né vestan.1 f>essir neðan- moldarhaugar ná annars í gegnum mið-járnöldina í Dan- mörku, og eru líkin þar einnig óbrend. í Noregi var jarðsett fyrir ofan mold. — Frá þessu tímabili ætla menn sé hin frægu gullhorn, sem fundust í Slésvík og voru flutt til Kaupmannahafnar og geymd um hríð í dýr- gripahúsi konungs, en þeim var stolið þaðan og þekkja menn þau nú einungis af þeim myndum, er gjörðar höfðu verið eptir þeim áður en þjófnaðurinn var fram- inn. þ>au höfðu verið brædd upp, og fékkst gullið aptur, en myndin var horfin.2 ') Engelhardt, Klassisk Industri og K.ulturs Betydning for Norden. Aarb.' 1875, bls. 1—94- bls. 49- 2) Gullhornin voru tvö. Fyrra hornið fannst 1639 og vóg 6 pd. og 13 lóð; þá var Kristján fjórði konungur i Danmörk. Hann fékk horn- ið, en fátæk stúlka hafði fundið það og hafði elcki vit á að þiggja nein fundarlaun nema einskeptupils; hún hafði enga hugmynd um æðri laun. Tæpum hundrað árum síðar, 1734, fannst annað horn á sama stað, og vóg 7 pd. og 11 lóð; það fannst af dönskum bónda, og þegar hann fann það, kallaði hann upp yfir sig: í dag hef jeg unnið til að fá í staupinu! pá var Kristján sjötti konungur, og lét hann gefa manninum 200 dali, en hann þoldi ekki gjöfina og dó eptir fáa daga. þessa er getið hér til þess að sýna mentunarstig þessa fólks. — Bæði hornin voru úr fínasta og dýrasta gulli, en illa gjörð og skrípamyndir á báðum; á öðru horninu var letur sem mál- fræðingar hafa lengi verið að spreyta sig á; en hvort nokkrum hefir tekizt að hitta hið rétta, getur enginn vitað, því það er viðurkent, að þær myndir, sem gjörðar höfðu verið af hornunum áður en þau hurfu, sé alveg óáreiðanlegar og eins illa gjörðar og hornin (Anna- ler for nord. Oldk. 1853, bls. 144). Mjög efasamt er, hvort eins mikið hefði gengið á með þetta letur, hefði það staðið á hrútshorni. Menn þóttust líka geta lesið letrið á Piræus-ljóninu, nú kemur öll- urn saman um, að ekkert verði lesið og ljónið með letrinu er enn til; allir vita hvað mikið var gjört úr letrinu á Rúnamó; á mörgum kiugum standa rúnir, sem eru viðurkendar að vera tómar vitleysur (S. Bugge: Bemærkninger om Runeindskrifter paa Guldbracteaterne, Aarb. 1871, bls. 172. 173. 181. 198. 205); alt þetta er til enn og þar má dæma eptir sjálfum hlutunum, en gullhornin eru horfin og þar er farið eptir óáreiðanlegum uppdráttum. Trúi liver sem vill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.