Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 12
76 loptið er vant að vera kaldara en sjávarflöturinn, kóln- ar hann af loptinu. Efsta lagið, sem kólnað hefir, verður við það þyngra, en það var áður, og sekkur, en i rúm þess kemur heitari og léttari sjór, sem aptur kólnar af loptinu og sekkur. þannig gengur koll af kolli, og verður mismunur hita og kulda í hinum efstu lögum sjávarins að eins lítill. J>ví nær sem kemur að sjávarbotni, þvi minni verður mismunurinn á sjávarhit- anum, og á miklu dýpi er hann mjög lítill, en fer samt minnkandi eptir því sem neðar kemur. Breytingar á sjávarhitanum eptir árstímum verða menn eigi varir við, úr þvi komið er niður á ioo faðma dýpi, og úr því komið er á 50 faðma dýpi, eru breytingarnar mjög litlar. Norðan til í Atlantshafi sýnir hitamælirinn alstaðar hitastig, þó er sama dýpi kaldara uppi undir Islandi en sunnar; þannig er til dæmis ekki nema 30 hiti (Cel- síus) á 500 faðma dýpi fyrir utan grynningarnar fyrir sunnan ísland, en við Rockall verður hitinn ekki svo lítill fyrri en á 1350 faðma dýpi. Hvernig sjávarhitanum hagarfyrir sunnan ísland, vita menn eigi; en menn vita, að eptir stefnunni frá íslandi til Hvarfs (Cap Farvel) syðst á Grænlandi eru alstaðar i djúpinu hitastig, og að á sama dýpi er ætíð kaldara Grænlandsmegin en íslandsmegin. Áður en sagt verður frá rannsóknum þeim, er farið hafa fram á hita og dýpt sjávarins fyrir vestan og norðanísland árin 1877 og 1878, virðist réttast að skýra stuttlega frá þvi, hvað menn áður vissu um hita og strauma hafsins kring um strendur íslands. Nær því alt það, er menn áður vissu um hita og strauma sjávarins kring um ísland áttu menn að þakka „Aðmíral“ Irminger, er síðan 1843 sifelt hefir starfað að þvi að auka þekk- ing manna i þessari grein. Með þvi að safna saman þeim upplýsingum, er ár frá ári fengizt gátu hjá Græn- lands- og íslands-förum, hefir hann sýnt fram á, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.