Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 57
121 í>essi málmblendingur framleiddi margar og veru- legar breytingar á mentun og lifnaðarháttum þjóðanna. þ>ær fengu miklu hentugri verkfæri til að ryðja merk- urnar með ög yrkja jörðina, og samgöngurnar hafa eflzt og aukizt. Vér getum greint tvö tímabil eirald- arinnar: i, eldri eiröld: þá voru líkin grafin óbrend og á svipaðan hátt og á dysja-öldinni; vopn, verkfæri og skraut þessa tímabils eru gjörð í hinum hreinasta og fegursta stíl; og 2, yngrieiröld: þá voru líkin brend og jarðsett á annan hátt en áður; allir hlutir frá þessu tímabili eru verr gjörðir og lakari en hinir eldri. Sé svo, að nýjar þjóðir hafi komið frá Asíu og flutt eirblendinginn fyrst til Grikklands og Ítalíu, þá hefir hann og hlotið að flytjast þaðan og til Mið-Ev- rópu, og þaðan aptur til Norðurlanda. Vérhöfumnæg rök fyrir því, að þessi nýja mentun hefir hvorki kom- ið vestan að né austan að norður í heim, hvorki frá Spáni, Frakklandi, Bretlandseyjum, né heldur frá Rúss- landi, Pólen og Finnlandi. í hinum fyrrnefndu lönd- unum er eiröldin dauf og miklu líkari hinum ítölsku eiraldar-háttum, og í siðar nefndu löndunum vantar hana svo að segja alveg, nema hvað illa gjörðir eir- blendingshlutir finnast á Norður-Rússlandi frá Úral og vestur á Finnland, og er alt þetta mjög ólíkt hin- um fögru og listalegu smíðisgripum hinna norrænu eir- aldar-þjóða. Gangi þessara hluta má fylgja fet fyrir fet frá Mið-Evrópu og norður eptir; fundizt hafa og næg merki þess, að menn fundu sjálfir upp og steyptu eða smíðuðu verkfærin, og að þeir ekki keyptu þau tilbúin af öðrum. þ>að getur enginn efi leikið á því, að menn hafa fundið málmana í Mið-Evrópu-fjöllum, sem enn eru fræg fyrir námuverk og málmgröpt; en vér tökum það aptur fram, að Norðurlanda-búar (það er: Norðurþýzkaland og Danmörk) eiga sjálfir þann heiður, að vera frumsmiðir og aðilar þessarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.