Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 1
Um sjávarbotninn, og um hita og strauma sjávarins kring um ísland. Eptir H. E. Helgesen. Á seinni árum hafa rannsóknir á dýpi hafsins tek- ið miklum og fljótum framförum. Er það bæði því að þakka, að gufuvélinni er nú beitt á ýmsan hátt við könnun djúpsins með grunnsökku, og því, að mönnum hefir nú tekizt að búa til brúkanlegan hitamæli, er þolir þrýsting sjávarins án þess að brotna, og einnig ýmisleg- áhöld (krökur), til þess að ná dýrum með upp úr sjónum og af sjávarbotni. Ýmsar þjóðir, svo sem Bretar, þjóðverjar, Frakkar, Svíar, Rússar, Noregs- menn og Danir, hafa gjört út skip, sumar með ærnum kostnaði, til þess að rannsaka dýpt og hita sjávarins í ýmsum höfum, en þó einkum í höfum þeim, er liggja milli Ameriku og Grænlands að vestan og Afríku og Evrópu að austan. Prófessor H. Mohn í Kristíaníu hefir haldið fyrirlestur um „Dýpi og hita í hafinu milli Norðvestur-Evrópu og Grænlands11, og er hann prent- aður í „Tímariti hins danska Iandfræðisfélags“, i.bindi 1877, V. og VI. hepti; leggur hann þar til grundvall- ar rannsóknir þær, er gjörðar hafa verið á þessu svæði af ýmsum af þjóðum þeim, er nýlega voru taldar. í Timarit hins íslenzka Bókmentafélags. I. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.