Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 72
frændi minn hafi verið Guðni sálugi í Brattholti; en kennari Jón f>orkelsson segist hafa heyrt hana fyrir norðan, jafnvel úr Vatnsdalnum, og hefir þá líklega sá andlegi frændi minn verið sjálfur Jón f þórormstungu1. Eg þarf að þakka þér fyrir aðra ritgjörð, sem er jafngöm- ul minni; það er grafskriptin eptir Dr. Scheving okkar. Eg ætla ekki að fræða þig neitt um snildina í henni, því eg þyk- ist vera búinn að fræða þig nóg um samvizkufögnuðinn og eigíngimina. — Með ástarkveðju minni, konu minnar og Cecilíu til ykkar hjónanna er eg þinn skuldbundinn. ’) Hér ætlar Dr. Jón þorkelsson, að átt sé við þessa sögu: „Er Björn Gunnlögsson var á mælingaferðum sinum og kom norður í Vatnsdal, fylgdist Jón i þórormstungu með honum um Vatnsdalinn, og voru þeir, eins og við var að búast, í djúpum samræðum um nátt- úruvísindi eður stjörnufræði; og er þeir fyrir nokkru voru komnir yfir Vatnsdalsá, segirBjörn Gunnlögsson við Jón: „Hvenær förum við nú yfir ána?“ Sumir segja, að þeir hafi verið búnir að fara jafnvel 2 eða 3 sinnum yfir ána, en hér er sagan líklega aukin. Svo segja og sumir, að Jón í þórormstungu hafi sagt, er hann sá, að þeir voru komnir yfir ána : „Hvenær fórum við yfir ána?“ og hati hann með þessari spurningu svarað spurning Björns Gunnlögssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.