Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 61
125 en þúsund árum fyr hafði járnöldin gjört vart við sig á Grikklandi og í suðurlöndum Evrópu, og miklu fyr á Egyptalandi. það leiddi beinlínis af járnöldinni, að Grikkir stofnuðu þar nýlendur, sem fluttu mentunina lengra og lengra víðs vegar um heim : við Svartahaf- ið, á Ítalíu og suðurströnd Frakklands; en það er eink- um á Svartahafs ströndunum, að dýrmætar fornleifar og fegurstu listaverk sanna og sýna, hversu mikil mentun þegar var þangað komin með Grikkjum á sjöttu og sjöundu öld fyrir Krists burð. þessi mentun hafði aptur áhrif á hinar skýtisku þjóðir, sem bygðu þar fyrir norðan, en þau hverfa alveg þegarviðKiew og Poltava; þar fyrir norðan (hvað þá heldur í Norður- löndum) finnast engar griskar fornleifar né peningar, og það enda þótt verzlanin gengi þá alt norður að Eystrasalti.1 Til Norðurlanda kom jámöldin sunnan úr Evrópu, og voru vopnin því ljótari, sem hún fiuttist norðar. Merki til samgöngu við Rómverja sjást á því, að róm- verskir peningar frá fyrstu öldum eptir Krists burð hafa fundizt við Eystrasalt Rússlands-megin, og frá eldri járnöldinni hefir fundizt fjöldi af verkfærum, hér umbili2oo, álitlum bletti fyrir sunnan Rígaflóa, og ber þetta með sér, að einhverr siður hafi erfzt frá eiröld- inni, og að menn annaðhvort hafi gefið guðunum fórnir eða lagt dánarfé í jörðu. En frá Rússlandi er þessi járnmentun ekki komin til Norðurlanda, heldur sunnan og vestan að.2 Að dæmi Worsaaes skiptamenn járnöldinni í þrjá kafla: i, elztu járnöld, 2, mið-járnöld og 3, yngstu járnöld. *) Worsaae, i Aarb. 1872, bls. 383—384. — Antiquarisk Tidskrift 1852—1854. bls. 335—384- 2) Worsaae, i Aarb. 1872, bls. 388 0. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.