Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 49
og fleira þess konar. Skeljamar og beinin eru leifar eptir máltíðir þessara þjóða, og má sjá af þessu, að þær hafa farið með eld og varla haft neitt tamið dýr nemahunda. Vérsjáum, að það var veiðiþjóð og fiski- þjóð, því sorphaugarnir eru annaðhvort við sjó frammi, eða þá þar sem sjór hefir áður verið, og eru þeir svip- aðir þeim sorphaugum, sem villiþjóðir Ameríku hafa eptir sig látið og láta eptir sig enn í dag fram með strönd- um Atlantshafsins. það er og óefað, að steinaldarmenn hafa verið mannætur, og að þeir hafa etið börn og kvenn- fólk; sést þetta á þeim mannabeinum, sem fundizt hafa sviðin í eldi og sprett til mergjar öldungis eins og önn- ur dýrabein. C. DYSJA - ÖXiD eður ýngsta steinöld1. þ>essi kafli steinaldarinnar lýsir töluverðum framförum, og einkennist á steindysjunum, er finnast um mörg lönd og eru kallaðar ýmsum nöfnum: áBretagne: Dolmen, Cromlech, á Suður-Rússlandi: Kuijeme, Kurgan, Antas o. s. frv. Dysjarnar eru þrenns konar eptir lögun sinni: langdysjar, hringdysjar og þakdysjar eða risastofur. þær sýna merkilegar framfarir að því leyti, að menn eru þá farnir að varðveita leifar hinna dánu og sýna þeim hinnhinnsta heiður; en slíktþekkist ekki með neinni vissu á hinum undangengnu steinaldartímum. J>essar dysjar ná frá Rigaflóa fram með ströndum Eystrasalts og Englandshafs, yíir Danmörku, Suður-Svíaríki, Eng- land, og þaðan af fram með Atlantshafi, fram með suðurströnd Miðjarðarhafsins og yfir á Norður-Afríku; þær eru og í Palestína, á Sýrlandi, í Tattaríi og Persíu, og fjölmargar á Indlandi; en engar í Noregi, Norður- og Mið-Svíaríki, né á Finnlandi, þótt ekki vanti þar grjótið. Helzt eru þær með sjó fram, við ár og á lág- lendum, og minnka eptir því sem sunnar dregur. Stein- *) Worsaae, s. st. bls. 334. Engelhardt, Om Stendysser etc., Aarb. 1870. bls. 169—186. Tímarit hins íslenzka bókmentafélags. I. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.