Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.03.1880, Blaðsíða 50
dysjamar í Danmörku, Svíaríki, á frlandi og Bretagne eru miklu stærri og álitlegri en þær, sem eru í Afriku. J>essar hinar stóru dysjar eru hlaðnar úr svo stórum björgum, að sterkustu menn, sem nú eru uppi, geta eigi velt þeim, og þó er það margsannað, að þessir steinald- armenn voru ekki hóti stærri eða sterkari en menn eru nú, ef þeir annars hafa getað jafnazt við vorra tíma menn. þeir hafa því hlotið að hafa vélar til þess að færa björg- in, og ýms ráð til þess. Dysjarnar eru margar hveij- ar hlaðnar eins og herbergi eða stofa, og stór hellu- steinn lagður ofan á; hafa því margir, einkum fyrrum, haldið, að þetta hafi verið hús, og þvi nefnast þær af alþýðu „risastofur“ (Jættestuer; sbr. jötunkuml1); í sum- um þeirra finnast leifar af mörgum mönnum, og halda menn þar hafi verið jarðsettir margir af sömu ætt. pá voru líkin eigi brend, og opt jarðsett sitjandi2. þær fornleifar, sem finnast í dysjunum, eru ætíð nýir og ó- slitnir hlutir, opt brotnir í sundur með vilja, og virðast hafa verið látnir þar til minningar. Sumstaðar eru dysjarnar margar saman í hóp; við Roknía í Afriku eru 3000 á einum stað, og víðar þar eru slíkir dánar- reitir. Fornleifarnar í dysjunum eru úr steini ogbein- um, þangað til svo langt er fram komið, að vart fer að verða við eiröldina; þá koma eirfærin á stangli. í Bretagne eru dysjarnar þaktar moldarhaugum, en ann- ars víða berar. í Morbihan-víkinni eru margar smá- eyjar, og er dys á hverri ey og moldarhaugur yfir; inngangurinn er ætið að austanverðu, en í Danmörku og á Englandi er því eigi svo varið. J>essar steinald- ar-dysjar á Frakklandi hafa lengi verið kallaðar Drúída- leifar, og héldu menn þær hefðu verið ölturu og helgi- J) Starkaður er kallaður „jötunkuml átta handau; á engilsaxnesku er til „eoforcumbolw, jöfurkuml (villigöltur, á lierkumli). *) Engelhardt, Om Stendysser o. s. frv., Aarb. 1870. bls. 178.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.